Einslæg horn við samsíða línur
Hér sjáið þið hvaða horn eru jafnstór þegar ein lína sker samsíða línur. [br]Gefið er að [b][color=#0000ff]bláu[/color][/b] línurnar eru samsíða. [br][br]Skoðið hvaða horn eru einslæg og hver ekki.
Information: Einslæg horn við samsíða línur