Hér sést graf vísifallsins [math]f\left(x\right)=c\cdot a^{kx}+d[/math]. Prófaðu að færa til rennistikurnar og svaraðu spurningunum hér að neðan.[br]
[b][color=#000000]Verkefni:[/color][/b][br][br][color=#000000]1) Hvaða áhrif hefur gildi [/color][color=#cc0000][b]a [/b][/color][color=#000000]á feril vísifallsins? Útskýrið. [br] Hvað gerist ef [/color][color=#cc0000][b]a > 1[/b][/color][color=#000000] og [/color][color=#1e84cc][b]k > 0[/b][/color][color=#000000]? Hvað gerist ef [/color][color=#cc0000][b]a < 1[/b][/color][color=#000000] og [/color][color=#1e84cc][b]k > 0[/b][/color][color=#000000]? [br][br][/color][color=#000000]2) Hvaða áhrif hefur [/color][b][color=#1e84cc]k[/color][/b][color=#000000] a feril fallsins? Útskýrið. [br] Ef þú þarf vísbendingu skaltu kíkja á [url=https://www.geogebra.org/m/HJvZSUna]þetta verkefni[/url]. [br][br][/color][color=#000000]3) Hvaða áhrif hefur gildi [/color][color=#980000][b]d[/b][/color][color=#000000] á grafið? Útskýrið. [br][br][/color][color=#000000]4) Gerum ráð fyrir að [/color][color=#cc0000][b]a < 1[/b][/color][color=#000000]. [br] Að þessu gefnu er þá mögulegt að fá feruk vísifallsins til að líta út á sama hátt og[br] þegar [/color][color=#cc0000][b]a > 1[/b][/color][color=#000000] og [/color][color=#1e84cc][b]k > 0[/b][/color][color=#000000]? Útskýrið. [/color]