2. Glósur
2. Nákvæm gildi hornafalla fyrir 30°, 45° og 60°
Hægt er að reikna nákvæmlega sínus, cosínus og tangens hornanna 30°, 45° og 60°. Í þríhyrningi með hornin 30°, 60° og 90° er skemmri skammhliðin helmingur langhliðarinnar
Informação: 2. Glósur