Hvernig stilla má teiknigluggann

Sýna grind og ása hnitakerfisins
[size=100]Útliti [i]Teiknigluggans [/i]má breyta með því að sýna ása hnitakerfisins eða mismunandi gerðir grindar.[br][br][/size][table][tr][td][size=100]1.[/size][/td][td][center][size=100][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/32px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img][/size][/center][/td][td][size=100]Notið [i]Útlitsstikuna[/i] efst í hægra horni [i]Teiknigluggans[/i] til að opna [i]Útlitsstikuna[/i].[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]2.[/size][/td][td][size=100][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_axes.svg/120px-Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_axes.svg.png[/icon][/size][/td][td][size=100]Notið hnappinn [i]Sýna eða fela ása[/i] í [i]Útlitsstikunni[/i] til að sýna eða fela ása hnitakerfisins.[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]3.[/size][/td][td][size=100][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f1/Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_grid.svg/32px-Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_grid.svg.png[/icon][/size][/td][td][size=100]Notið hnappinn [i]Sýna eða fela grind[/i] til að velja þá gerð grindar sem hentar best í [i]Teikniglugganum[/i] hverju sinni.[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]4.[/size][/td][td][center][size=100][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/32px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img][/size][/center][/td][td][size=100]Smellið á [i]Útlitsstikuna[/i] til að loka henni.[/size][/td][/tr][/table]
Pófaðu nú...
Færa sýn teiknigluggans og þysja inn/út
[size=100]Stundum er hentugt að hreyfa teikniborðið í [i]Teikniglugga[/i] eða þysja inn eða út.[br][br][/size][table][tr][td][size=100]1.[/size][/td][td][left][size=100][icon]/images/ggb/toolbar/mode_translateview.png[/icon][/size][/left][/td][td][size=100]Veljið verkfærið [i]Hreyfa teikniborð [/i]og færið teikniborðið í [i]Teikniglugga[/i].[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]2.[/size][/td][td][size=100][icon]/images/ggb/toolbar/mode_zoomin.png[/icon][/size][/td][td][size=100]Notið verkfærið [i]Þysja inn [/i]til að þysja inn í teikniborðið og sjá betur akveðin smáatriði.[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]3.[/size][/td][td][size=100][icon]/images/ggb/toolbar/mode_zoomout.png[/icon][/size][/td][td][size=100]Notið verkfærið [i]Þysja út[/i] til að þysja út og fá yfirsýn yfir teikniborðið.[/size][/td][/tr][tr][td][size=100]4.[/size][/td][td][left][size=100][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/67/Menu-view.svg/120px-Menu-view.svg.png[/icon][/size][/left][/td][td][size=100]Opnið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/16px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img] [i]Útlitsstikuna[/i] efst til hægri og veljið hús-táknið til að fá aftur þá sýn á [i]Teikniborðið[/i] sem byrjað var með í upphafi.[/size][/td][/tr][/table]
Close

Information: Hvernig stilla má teiknigluggann