Að flytja út mynd

Flytja má sýnina í  [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teikniglugga[/i] út sem mynd. Myndina má setja inn í textaskjöl eða glærur þegar útbúið er kennsluefni, námsmat, glósur eða leikir.[br][br]Flytja má út mynd sem [i]png-skjal[/i] með smelli á valmyndarhnappinn [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] efst í hægra horninu. Veljið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/0/09/Menu-file.svg/16px-Menu-file.svg.png[/img] [i]Skjöl [/i]og [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/1/15/Menu-file-export.svg/16px-Menu-file-export.svg.png[/img] [i]Flytja út[/i] og síðan veljið úr fellivalmyndinni [i]png-skjal[/i]. Þá opnast samskiptagluggi til að velja megi nafn og smella á [button_small]Export[/button_small].[br][br][color=#ff0000][color=#666666]Myndin úr [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teikniglugga[/i] er nú vistuð á tölvunni og tilbúin til að setja inn í hvaða skjal sem er.[br][/color][/color][u]Ábending[/u]: Hugsanlegt er að myndin hafi vistast ósjálfrátt í [i]Download[/i] möppunni á tölvunni.
Undirbúningur teikniglugga fyrir útflutning
Þar sem GeoGebra flytur út allan [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teiknigluggann[/i] en þig langar hugsanlega bara í hluta af þeirri sýn þá eru hér nokkur ráð til að minnka óþarfa á myndinni:[br][list][*]Færðu það sem þú vilt sjá eins ofarlega til vinstri og þú getur með því að nota músarbendils-verkfærið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/83/Mode_move.svg/16px-Mode_move.svg.png[/img] [i]Færa.[/i][br][u]Ábending[/u]: Hugsanlega viltu líka nota verkfærin [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/64/Mode_zoomin.svg/16px-Mode_zoomin.svg.png[/img] [i]Þysja inn[/i] og [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/d1/Mode_zoomout.svg/16px-Mode_zoomout.svg.png[/img] [i]Þysja út[/i] til að undirbúa myndina fyrir útflutning.[br][/*][*]Minnkaðu gluggann allan með því að nota músina eða annað (t.d. snertipenna eða fingur á spjaldtölvu).[br][u]Ábending[/u]: Þegar músin er yfir kanti eða horni alls GeoGebru-forritsgluggans þá breytir bendillinn um form og hægt er að breyta stærð forritsgluggans.[/*][/list]
Leiðbeiningar
[list=1][*]Láttu myndina fylla út í [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teiknigluggann[/i].[/*][*]Opnaðu aðalvalmyndina [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] .[/*][*]Veldu [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/1/15/Menu-file-export.svg/16px-Menu-file-export.svg.png[/img] [i]Flytja út [/i]undir fellivalmyndinni [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/0/09/Menu-file.svg/16px-Menu-file.svg.png[/img] [i]Skrá[/i] .[/*][*]Veldu möguleikann [i]png[/i].[/*][*]Skráðu nafn að eigin vali og smelltu á hnappinn [button_small]Export[/button_small]. [br][u]Ábending[/u]: Myndin fer að öllum líkindum í möppuna [i]Downloads[/i].[/*][/list][br][u]Ábending[/u]: Í borðtölvu-útgáfu forritsins GeoGebra er mögulegt að vista [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teiknisýn[/i] á klemmuspjald án þess að búa til og vista skjal. Þá má stytta sér leið með lyklaborðssamsetningunni Ctrl–Shift–C (MacOS: Cmd–Shift–C).
Prófaðu nú...

Information: Að flytja út mynd