[size=100]Hver sýn í GeoGebru hefur sína [i]verkfærastiku[/i] með verkfærum sem eru sérsniðin fyrir viðkomandi sýn. Verkfæri er virkjað með því að smella á myndina af því.[br][br][b]Verkefni[/b]: Teiknaðu hring með verkfærinu [icon]/images/ggb/toolbar/mode_circle2.png[/icon] [i]Hringur skilgreindur út frá miðju og punkti[/i].[br][/size][list=1][*][size=100]Veldu verkfærið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/fb/Mode_circle2.svg/16px-Mode_circle2.svg.png[/img] [i][i]Hringur skilgreindur út frá miðju og punkti[/i][/i].[/size][/*][*][size=100]Smelltu á tvo staði í [i]Teikniglugga[/i] til að teikna hring.[br][u]Ath[/u]: Fyrsti punkturinn skilgreinir miðju hringsins og senni punkturinn skilgreinir stærð hans.[/size][/*][*][size=100]Veldu verkfærið[img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/83/Mode_move.svg/16px-Mode_move.svg.png[/img] [i]Færa til[/i] að draga til punktana. Þannig getur þú fært hringinn og stækkað/minnkað hann.[/size][/*][/list]
[size=100]Verkfærum í GeoGebru er safnað í verkfærakistur, sem innihalda verkfæri af svipuðum toga eða verkfæri sem mynda hluti af sömu gerð. Þú getur opnað verkfærakistu með því að smella á verkfæri í verkfærastikunni og velja viðeigandi verkfæri úr listanum sem birtist. [br][br][b]Verkefni[/b]: Finndu verkfærið [icon]/images/ggb/toolbar/mode_segment.png[/icon] [i]Línustrik milli tveggja punkta[/i] í verkfæraskistunum og teiknaðu línustrik.[br][/size][list=1][*][size=100]Leitaðu í verkfærakistunum eftir verkfærinu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/0/0c/Mode_segment.svg/16px-Mode_segment.svg.png[/img] [i][/i][i]Línustrik milli tveggja punkta[/i].[br][/size][/*][*][size=100]Smelltu á tvo staði í teikniglugganum til að teikna tvo punkta og línustrik milli þeirra.[/size][/*][*][size=100]Veldu verkfærið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/83/Mode_move.svg/16px-Mode_move.svg.png[/img] [i]Færa [/i]til að draga til punktana.[br][/size][/*][/list]
[size=100]Þegar þú velur verkfæri birtist verkfærahjálp sem gefur lýsingu á því hvernig þú notar viðkomandi verkfæri. [br][u]Ábending[/u]: Ef þú vilt frekari upplýsingar um verkfæri getur þú smellt á spurningamerkið á verkfærastinunni lengst til hægri. Ekki er til hjálp fyrir öll verkfæri á íslensku en þá má breyta tungumálinu yfir í ensku og athuga með hjálp þar.[br][br][b]Verkefni[/b]: Athugaðu hvernig verkfærið [icon]/images/ggb/toolbar/mode_polygon.png[/icon] [i]Marghyrningur [/i]virkar og myndaðu einhvern þríhyrning að handahófi.[br][/size][list=1][*][size=100]Veldu S [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8a/Mode_polygon.svg/16px-Mode_polygon.svg.png[/img] [i]Marghyrningur[/i].[/size][/*][*][size=100]Lestu verkfæraábendinguna[i].[/i][/size][/*][*][size=100]Finndu hvernig þú getur notað verkfærið til að búa til þríhyrning.[/size][/*][/list]