Notendaviðmót í GeoGebru

Hér að neðan má sjá [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teikniglugga [/i]og [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img] [i]Algebruglugga[/i] GeoGebru, sem saman mynda eina af þeim sýnum/hömum sem nota má í GeoGebru, [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img] [i]Grafískan vasareikni eða Teikning[/i]. Skoðaðu notendaviðmótið og kynntu þér helstu þætti þess.[br][br][table][tr][td][i]Verkfærakistur[/i][/td][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/e/eb/Toolbar-Graphics.png/344px-Toolbar-Graphics.png[/img] [/td][/tr][tr][td][i]Útlitsstika[/i][/td][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/40px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img][/td][/tr][tr][td][i]Aðalvalmynd[/i][/td][td][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/120px-Menu-button-open-menu.svg.png[/icon][/td][/tr][tr][td][i]Til baka[/i] / [i]Áfram [/i]hnappar[/td][td][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/3/38/Menu-edit-undo.svg/120px-Menu-edit-undo.svg.png[/icon][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/85/Menu-edit-redo.svg/120px-Menu-edit-redo.svg.png[/icon][/td][/tr][/table][br][u]Ábending[/u]: Nota má [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/a/a7/Menu-perspectives.svg/16px-Menu-perspectives.svg.png[/img] [i]Math Apps[/i] í aðalvalmyndinni [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] til þess að velja aðra sýn/ham (t.d. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/a/af/Perspectives_geometry.svg/16px-Perspectives_geometry.svg.png[/img] [i]Rúmfræði[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/73/Menu_view_spreadsheet.svg/16px-Menu_view_spreadsheet.svg.png[/img] [i]Töflureikni[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/47/Menu_view_cas.svg/16px-Menu_view_cas.svg.png[/img] [i]CAS táknsýn[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/b/bb/Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg/16px-Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg.png[/img] [i]3D teikniglugga[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/6d/Menu_view_probability.svg/16px-Menu_view_probability.svg.png[/img] [i]Líkindareikning[/i]).
Grafískur vasareiknir (algebra og teiknigluggi)
Hvernig virkar GeoGebra?
Teikning og algebra virka hlið við hlið.[br][br]Með teikniverkfærum úr verkfærakistum í [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img][i]Teikniglugganum[/i] má teikna ýmsar rúmmyndir. Samstundis birtast tilsvarandi hnit, jöfnur og heiti hlutanna í [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img][i] Algebruglugga[/i]. [br][br]Einnig má rita punkthnit, jöfnur, skipanir og fallstæður í [i]Inntaksreit[/i] með því að nota lyklaborðið. Ávallt haldast í hendur teikning í [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img][i] Teikniglugga[/i] og stæða, jafna eða skipun í  [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img][i]Algebruglugga.[/i] 
Sveigjanlegt notendaviðmót
Þú getur aðlagað notendaviðmótið að þínum þörfum.[br][br][b]Dæmi[/b][br]Ef þú vilt nota GeoGebru í 5. bekk þá getur verið að þú viljir byrja með autt blað í [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teikniglugga[/i] og nota teikniverkfærin sem þar er að finna.[br][br]Síðar meir viltu hugsanlega kynna fyrir nemendum þínum [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_axes.svg/16px-Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_axes.svg.png[/img] [i]hnitakerfið [/i]og [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f1/Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_grid.svg/16px-Stylingbar_graphicsview_show_or_hide_the_grid.svg.png[/img] [i]grind[/i] (sem nálgast má í [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/16px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img] [i]Útlitsstikunni[/i]) til að gera mögulegt að vinna með heiltöluhnit. [br][br]Þegar komið er í 10. bekk gætir þú viljað virkja algebrugluggann til að kynna nemendur fyrir táknreikningi.
Mismunandi sýn / hamur
GeoGebra býður upp á eftirfarandi[br][table][tr][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img][/td][td][i]Rúmfræði[/i][/td][td][/td][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/b/bb/Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg/16px-Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg.png[/img][/td][td][i]3D rúmfræði[/i][/td][/tr][tr][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img][/td][td][i]Teikning[/i][/td][td][/td][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/47/Menu_view_cas.svg/16px-Menu_view_cas.svg.png[/img][/td][td][i]Táksýn (CAS táknreikningur)[/i][/td][/tr][tr][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/73/Menu_view_spreadsheet.svg/16px-Menu_view_spreadsheet.svg.png[/img][/td][td][i]Töflureiknir[/i][/td][td][/td][td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/6d/Menu_view_probability.svg/16px-Menu_view_probability.svg.png[/img][/td][td][i]Líkindareikningur[/i][/td][/tr][/table][br]Nota má [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/67/Menu-view.svg/16px-Menu-view.svg.png[/img] [i]Sýn[/i] til að skipta á milli eða velja gegnum aðalvalmyndina.menu.
Aðrir hlutar notendaviðmóts
Þú getur valið að sýna eða fela eftirfarandi[br][list][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] [url=https://tube.geogebra.org/student/mkQLXpiyE][i]Aðalvalmynd[/i][/url][/*][*][i][url=https://tube.geogebra.org/student/mGwqOrz2o]Algebruinntaksreitur[/url][/i][/*][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/db/Stylingbar_icon_graphics.svg/16px-Stylingbar_icon_graphics.svg.png[/img] [url=https://tube.geogebra.org/student/mvIKHXcHz][i]Útlitsstikan[/i][/url][/*][*][i][url=https://tube.geogebra.org/student/mLNh1sNjT]Myndsmíðarspilarann[/url][/i][/*][*][i][url=https://tube.geogebra.org/student/msZZsf1eP]Stafrænt lyklaborð[/url][/i][/*][/list]Hægt er að framkvæma ýmsar [url=https://wiki.geogebra.org/en/Dialogs]aðgerðir[/url]. Mismunandi [url=https://wiki.geogebra.org/en/Accessibility]gildi aðgangsstýringar[/url] sem og [url=https://wiki.geogebra.org/en/Keyboard_Shortcuts]lyklaborðsskipanir til að stytta sér leið[/url] gera þér kleift að nálgast ýmislegt það sem GeoGebra hefur upp á að bjóða á auðveldan hátt..

Information: Notendaviðmót í GeoGebru