Þríhyrningsójöfnur

Þríhyrningsójöfnurnar
Þríhyrningsójöfnurnar a + b > c , b + c > a , og a + c > b segja að summa tveggja hliðarlengda þríhyrnings sé stærri en lengd þriðju hliðar hans. Ef ákveðnar hliðarlengdir uppfylla ekki þríhyrningsójöfnurnar, þá er ekki hægt að smíða þríhyrning með þeim.
Byrjum á að skoða þetta:
Smíðaskref fyrir vinnublaðið
[table][tr][td]1.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_slider.png[/icon][/td][td]Gerið rennistikur [i]a[/i], [i]b[/i] og [i]c [/i]fyrir hliðarlengdir þríhyrningsins. Notið t.d. minnsta gildi 1 og hæsta gildi 15 á hverri stiku.[/td][/tr][tr][td]2.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_move.png[/icon][/td][td]Stillið rennistikurnar á [i]a = 8 cm, b = 6.5 cm[/i] og [i]c = 10 cm[/i].[/td][/tr][tr][td]3.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_segmentfixed.png[/icon][/td][td]Finnið verkfærið [i]Línustrik af gefinni lengd[/i] í línu-verkfærakistunni og búið til strik af lengdinni [i]c. [/i] Strikið fær endapunktana [i]A[/i] og [i]B.[/i] [br][b]Ábending: [/b]Fyrsti smellur ákvarðar byrjunarpunkt línustriksins. Sláið [i]c[/i] inn sem lengd línustriksins í reitinn sem birtist og veljið OK.[b][br][/b][/td][/tr][tr][td]4.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_circlepointradius.png[/icon][/td][td]Finnið verkfærið [i]Hringur með miðju og geisla[/i] í hring-verkfærakistunni og teiknið hring [i]e[/i] með miðju í [i]A[/i] og geisla [i]b[/i].[br][b]Ábending: [/b]Fyrsti smellur ákvarðar miðju hringsins. Sláið [i]b[/i] inn sem lengd geisla í reitinn sem[br]birtist og veljið OK.[/td][/tr][tr][td]5.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_circlepointradius.png[/icon][/td][td]Notum sama verkfæri aftur til að teikna hring [i]f[/i] með miðju í [i]B[/i] og geisla [i]a[/i].[/td][/tr][tr][td]6.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_intersect.png[/icon][/td][td]Finnið verkfærið [i]Skurðpunkt tveggja hluta [/i]í punkt-verkfærakistunni og búið til punktinn C sem er skurðpunktur hringanna tveggja.[/td][/tr][tr][td]7.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_polygon.png[/icon][/td][td]Notið verkfærið [i]Marghyrningur [/i]til að teikna þríhyrninginn [i]ABC.[br][/i][b]Ábending: [/b]Smellið aftur á upphafspunkt til að loka marghyrningnum.[/td][/tr][tr][td]8.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_angle.png[/icon][/td][td]Merkið horn þríhyrningsins inn á myndina.[br][b]Ábending: [/b]Horn teiknast út frá jákvæðum snúningi, þ.e. rangsælis, svo til að teikna horn [i]A[/i] þarf að velja fyrst hliðina [i]c [/i] og síðan hliðina [i]b[/i].[/td][/tr][tr][td]9.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_pointonobject.png[/icon][/td][td]Finnið verkfærið [i]Punkt á hlut[/i] í punkt-verkfærakistunni og teiknið punkt [i]D [/i]á hring [i]e [/i] og punkt [i]E[/i] á hring [i]f.[/i][/td][/tr][tr][td]10.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_segment.png[/icon][/td][td]Notið verkfærið [i]Línustrik[/i] úr línu-verkfærakistunni til að teikna strik [i]g[/i] milli punkta [i]A [/i]og [i]D.[/i] Teiknið einnig strik [i]h [/i]milli punkta [i]B [/i]og [i]E[/i].[/td][/tr][/table][table][tr][td]11.[/td][td][/td][td]Opnið [i]Eiginleika hlutar[/i] fyrir strikið [i]g [/i]til að skrá skýringartextann [i]b[/i] og eins fyrir strikið [i]h [/i]skráið þar skýringartextann [i]a[/i]. Notið einnig[i] Eiginleika hluta[/i] til að setja samsvarandi hluti í sama lit.[/td][/tr][tr][td]12.[/td][td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_showhideobject.png[/icon][/td][td]Felið þá hluti sem ekki skipta máli (punkta [i]D [/i]og [i]E[/i]) og lagfærið kvika vinnublaðið þar til það er tilbúið til deilingar.[/td][/tr][/table]
Prófaðu nú:

Information: Þríhyrningsójöfnur