Þetta smáforrit sýnir í raun hvað sporbaugur er þ.e. hvernig við skilgreinum hvað sporbaugur er.
Hvað gerist ef maður færir til rauða punktinn á sporbaugnum? Hvað heita bláu punktarnir tveir sem eru inni í sporbaugnum? Skoðaðu hvað gerist ef maður færir til bláu punktana eða breytir stærðinni á langásnum.