Flatarmál og ummál Þríhyrninga

Flatarmál og ummál þríhyrninga
Hér á að reikna bæði flatarmál og ummál þríhyrningana sem birtast á pinnabrettinu hér fyrir neðan.[br][br]Að reikna flatarmál þríhyrninga = Grunnlína margfölduð með hæð, deila síðan með 2.[br][br]Að reikna ummál þríhyrninga = Leggja saman lengd hliðanna þriggja. [br][br]
Setja svörin við dæmunum í hvítu kassana á pinnabrettinu og ýta síðan á Enter.
Mæla og reikna flatarmál þríhyrninga
Hér á eftir koma 3 rétthyrndir þríhyrningar, [br]Flatarmál : notaðu mælingartólið til þess að mæla grunnlínu og hæð, reiknaðu síðan flatarmál þríhyrninganna og settu í svar-reitinn fyrir neðan myndina að hverju sinni.[br][br]Ummál : notaðu mælingartólið til að mæla allar hliðar þríhyrningsins, reiknaðu síðan ummálið og sesttu það í svar-reitinn fyrir neðan myndina að hverju sinni.
Þríhyrningur 1
Hvað er flatarmálið á þríhyrningi 1?
Hvað er ummálið á þríhyrningi 1?
Þríhyrningur 2
Hvað er flatarmálið á þríhyrningi 2?
Hvað er ummálið á þríhyrningi 2?
Þríhyrningur 3
Hvað er flatarmálið á þríhyrningi 3?
Hvað er ummálið á þríhyrningi 3?
Close

Information: Flatarmál og ummál Þríhyrninga