Brotin línuleg vörpun

Sýnir myndir mengjanna Form1 (sem upphaflega er hringur) og Form2 (sem upphaflega er lína) undir brotnu línulegu vörpuninni [math]f\left(z\right)=\frac{az+b}{cz+d}[/math]. Stikarnir a,b,c og d eru tvinntölur sem hægt er að breyta með því að draga þá til í planinu.

Information: Brotin línuleg vörpun