4. Glósur

4. Stefnuhorn vigurs
Stefnuhorn vigurs sem byrjar í (0,0) er hornið frá jákvæða hluta x-ássins að vigrinum. Stefnuhorn eru vanalega gefin upp á bilinu -180° til 180°[br]Staðarvigur sem hefur horn á bilinu 0° til 180° er í 1. eða 2. fjórðungi hnitakerfisins.[br]Staðarvigur sem hefur horn á bilinu -180° til 0° er í 3. eða 4. fjórðungi hnitakerfisins.

Informace: 4. Glósur