Þú vinnur í markaðsteymi fyrir rafmagnshlaupahjólaþjónustu eins og Bolt.[br]Þau eru með einfalt verðkerfi:[br][br]Upphafsgjald: 150 kr[br]Aukalega: 35 kr fyrir hverja mínútu sem viðskiptavinur keyrir.
[*]Hvað kostar ferð sem tekur 3 mínútur?[/*][*][br][br][/*]
Hvað kostar ferð sem tekur 7 mínútur?
Hvað táknar talan 150 í jöfnunni?
Hvað táknar talan 35 í jöfnunni?
[*]Upphafsgjald: __________[br][br][/*][br][*][br]Verð á mínútu: __________[br][br][/*][br][*][br]Jafna: [b]y = ______ x + ______[/b][br][/*]
Hvað kostar ferð sem tekur [b]5 mínútur[/b] samkvæmt þinni eigin jöfnu?
Hvað kostar ferð sem tekur [b]5 mínútur[/b] samkvæmt þinni eigin jöfnu?
Hver borgar [b]minna[/b] eftir 10 mínútna ferð – þú eða fyrirtækið í dæminu?
Hver borgar [b]minna[/b] eftir 10 mínútna ferð – þú eða fyrirtækið í dæminu?
Ef viðskiptavinur keyrir í [b]20 mínútur[/b], hversu miklu [b]meira eða minna[/b] myndi fyrirtækið þitt græða miðað við Bolt?
Ef viðskiptavinur keyrir í [b]20 mínútur[/b], hversu miklu [b]meira eða minna[/b] myndi fyrirtækið þitt græða miðað við Bolt?
Í leiknum Don't Look Up færðu 100 stig fyrir hvert rétt svar. Þú getur notað þessi stig til að stökkva upp í geiminn.[br]Það kostar 100 stig til að stökkva 40 metra upp, svo því fleiri spurningar sem þú svarar rétt, því hærra nærðu.[br][br]Við viljum búa til línulega jöfnu sem lýsir sambandi milli fjölda réttra svara og hæðarinnar sem þú nærð.[br][img]https://et.southtexascollege.edu/files/2024/08/Dont-Look-Down-Icon.png[/img]
Hversu hátt nærðu ef þú svarar 12 spurningum rétt?
Ef þú vilt ná í 800 metra, hversu mörgum spurningum þarftu að svara rétt?
[*]Hver er munurinn á stökkhæð eftir 20 spurningar í hvoru tilviki?[br][br][/*][br][*][br][br][/*]
Hver jafnan gefur betri niðurstöðu fyrir leikmanninn? Afhverju?