Sannið: Í [math]\Delta[/math]ABC með [math]\angle C=90°[/math] er geisli umritaðs hrings R=c/2
Vel þekkt er reglan: Flatarmál þríhyrnings með hæð h og grunnlínu g er [math]F=\frac{g\cdot h}{2}[/math] . Notið þessa reglu til þess að sanna: Flatarmál [math]\Delta[/math]ABC er [math]F=r\cdot s[/math] þar sem [math]s=\frac{a+b+c}{2}[/math] og r er geisli innritaðs hrings.