Notaðu hvern tölustafanna 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9 nákvæmlega einu sinni.[br][br]Settu einn tölustaf í hvern reit og gættu þess að enginn tölustafur komi tvisvar fyrir.[br][br]Almennu brotin sem myndast ættu að vera í röð á talnalínu eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.[br][br]Brot B og C eru jafnstór.
Notaðu hvern tölustafanna 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9 nákvæmlega einu sinni.[br][br]Settu einn tölustaf í hvern reit og gættu þess að enginn tölustafur komi tvisvar fyrir.[br][br]Almennu brotin sem myndast ættu að vera í röð á talnalínu eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.[br][br]Brot B og C eru jafnstór.
Þetta vinnublað byggir á verkefnum sem hönnuð voru af Kate Nowak, [url=https://twitter.com/bowenkerins]Bowen Kerins[/url] og [url=https://twitter.com/gfletchy]Graham Fletcher[/url].