Inngangur
Hvað er vefurinn GeoGebra?
Þú getur nálgast [i]GeoGebra [/i]vefinn gegnum [url=https://www.geogebra.org/]www.geogebra.org[/url] eða með því að smella á GeoGebra efst til vinstri á þessari síðu.[br][br]Vefur [i]GeoGebra [/i]nýtist meðal annars til að...[br][list][*]leita að áhugaverðu [i]GeoGebra [/i]námsefni ([i]Verkefni [/i]& [i]Bækur[/i]) frá höfundum víða um heim.[/*][*]hlaða niður [i]GeoGebra Smáforritunum [/i]og læra að nota þau með því að nýta leiðbeiningar ([url=https://www.geogebra.org/a/14]tutorials)[/url].[/*][*]fá aðgang að [i]GeoGebra Smáforritinum[/i] á vefnum.[/*][*]útbúa þitt eigið [i]GeoGebra [/i]námsefni á vefsíðunni og nálgast það á vefnum.[/*][*]gefa út og deila námsefninu þínu með öðrum.[/*][*]safna og setja upp námsefnið þitt og [i]GeoGebra [/i]skjöl gegnum möppur og með því að hlaða upp skjölum gegnum [i]GeoGebra [/i]aðganginn þinn.[/*][*]fengið fréttir af því sem er efst á baugi varðandi nýjungar fyrir [i]GeoGebra Smáforritin[/i].[/*][/list]
Búðu til aðgang til þess að ...
[list][*]búa til námsefni ([i]Verkefni, Bækur[/i]).[/*][*]hlaða upp [i]GeoGebra [/i]skrám sem þú vilt hafa aðgengilegar á vefnum.[/*][*]safna og setja upp (skipuleggja) námsefnið þitt í möppur.[/*][*]finna aðra höfunda námsefnis með því að fylgjast með og fá ábendingu þegar þau setja nýtt efni inn á vefinn..[/*][*]velja námsefni annarra höfunda sem uppáhald.[/*][*]deila með öðrum og gefa út námsefnið þitt þannig að aðrir sem nýta sér [i]GeoGebra [/i]geti notið góðs af.[/*][/list]
Námsþáttar/hugtaka-kort
Leitaðu að verkefnum sem tengjast vissum námsþáttum
Hægt er að skoða þúsundir verkefna með því að nýta námsþátta/hugtaka-kortið (e. [url=https://www.geogebra.org/materials][i]Math Topic Maps[/i][/url]) og skoða 150 mismunandi námsþætti innan stærðfræði. Þar sem mikið af námsefninu er til á ensku þá geturðu nýtt þér [url=http://stae.is/os]orðabók Stærðfræðafélagsins[/url] til að leita að því hugtaki sem þú vilt finna í hugtakakortinu.
![](https://cdn.geogebra.org/resource/mnptvurb/6IRHFbbbAWBW251l/material-mnptvurb.png)
Nýttu þér námsþátta/hugtaka-kortið til að finna námsefni
Á upphafssíðu [i]GeoGebra[/i] má finna ýmiss konar námsefni (e. [i]Resources[/i]) með því að nota leitarorð eða nýta sér námsþátta/hugtaka-kortið. [br][br]Þú getur smellt á einhvern hnútanna í kortinu til að sjá verkefni og bækur birtast fyrir neðan kortið. Að auki birtast oft fleiri undirhugtök sem sömuleiðis er hægt að smella á til að finna fleira námsefni tengt því tiltekna hugtaki.[br][br]Sem dæmi geturðu prófað að smella á föll (e. [i][url=https://www.geogebra.org/t/functions]Functions[/url][/i]) og þannig fengið lista [i]GeoGebra [/i]verkefna sem fjalla um föll og skoðað hugtakakort fyrir undirgreinar þessa hugtaks á borð við beinar línur, fleygboga, veldisföll og fleira (e. linear functions, quadratic functions, exponential functions).[br][br]Ávallt er hægt að fara til baka með því að smella á annað hugtak / annan námsþátt í kortinu og/eða með því að smella á yfirhugtak þess tiltekna hugtaks sem þú varst að skoða á kortinu[i].[/i]
![](https://cdn.geogebra.org/resource/annsmnrh/H3sxeW6svd1pqvdB/material-annsmnrh.png)
Síaðu niðurstöðurnar
Hægt er að nota síu til að skoða annað hvort verkefni ([i]Activities)[/i] eða bækur ([i]Books) [/i]í fellivalmyndinni fyrir neðan námsþátta/hugtakakortið[i].[br][br][/i]Sem dæmi - ef þú leitar að rúmfræðihugtökum með því að skoða námsþáttinn rúmfræði (e. [url=https://www.geogebra.org/t/geometry][i]Geometry[/i][/url] ) og velur bækur ([i]Books)[/i] úr fellivalmyndinni, þá birtast einungis bækur sem hafa eitthvert innihald tengt rúmfræði. [br][br]Þú getur alltaf farið til baka og séð yfirlit yfir bæði bækur og verkefni með því að velja [i]Any resource type [/i]í fellivalmyndinni.
Búa til kvikt vinnublað
Opnaðu GeoGebra Activity ritilinn
[list=1][*][url=https://www.geogebra.org/u][size=100][/size]Skráðu þig[/url] inn á [i]GeoGebra[/i] heimasíðuna þína.[br][b]Athugaðu:[/b] Ef þú ert ekki með [i]GeoGebra[/i] aðgang, skaltu [url=https://accounts.geogebra.org/user/create]skrá þig hér[/url].[/*][*]Smelltu á [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Menu-file-new.svg/16px-Menu-file-new.svg.png[/img] [i]búa til (Create)[/i] hnappinn og veldu [i]Activity[/i] til að opna ritilinn.[/*][/list]
Settu saman innihald
Þitt kvika vinnublað getur innihaldið alls konar mismunandi hluta, t.d. texta, myndir, myndbönd og [i]GeoGebra[/i] smáforrit.
![](https://cdn.geogebra.org/resource/csyatry3/M4vL3BEsKMNavIcs/material-csyatry3.png)
Leiðbeiningar
[list=1][*][size=100][/size]Skráðu heiti vinnublaðsins.[/*][*]Veldu þann hluta sem þú vilt bæta við (t.d. texta).[/*][*]Fylltu inn í þann hluta sem þú bættir við (t.d. skrifa verkefni eða leiðbeiningar).[/*][*]Veldu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Menu-file-new.svg/16px-Menu-file-new.svg.png[/img] [i]ADD ELEMENT [/i]til að bæta við fleiri hlutum (t.d. [i]GeoGebra[/i] smáforrit).[/*][*]Haltu áfram að bæta við og breyta þar til þú ert sátt/ur við útkomuna.[br][/*][*]Vistaðu útkomuna með því annað hvort að smella á Vista ( [i]Save[/i] ) efst í hægra horni ritilsins eða neðst á síðu ritilsins.[/*][*]Veldu táknið [img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/wH8vvLo-VnLV6hGzGfxrWoP71gY-tMixp63cZ9vVRM74T45QkctOlr59PS-s7gFsw6YmEzp0kMlN547L4erMq59yMt5JfBeSVaDNbYARVh9qo0WRhhqEiVfc8t2GGBHjOJOx6Oe4[/img] [i]Skoða námsefni (View resource)[/i] til að sjá hvernig námsefnið lítur út fyrir öðrum notendum.[b][br][/b][b]Athugaðu[/b][b]:[/b] Þú þarft að vista breytingarnar til að geta séð þær í forskoðunarham (preview).[br][/*][*]Skráðu upplýsingar um námsefnið, svo sem hvaða aldurshópi það er ætlað og hvaða námsþætti það tilheyrir. Notaðu íslensk hugtök ef verkefnið er á íslensku og þú vilt að aðrir notendur geti fundið þetta námsefni.[/*][*]Veldu Vista og loka ( [i]Save & Close[/i] ) neðst á síðu ritilsins til að vista það sem þú hefur gert og loka ritlinum.[/*][/list]
Fylltu inn upplýsingar um námsefnið
Það hjálpar öðrum að finna námsefnið ef þú gefur þér tíma til að skrá nánari upplýsingar um það.[br][br][list][*]Sýnileiki (Visibility)[br]Ákveddu hver getur skoðað þetta námsefni: [list][*][i]Deila með hlekk (Shared with Link)[/i]: Einungis notendur sem hafa fengið hlekkinn afhentan frá þér geta skoðað námsefnið. Aðrir notendur en þú geta ekki leitað að eða fundið þetta námsefni án þess að fá hlekkinn sendan.[/*][*][i]Einungis sýnilegt mér (Private)[/i]: Aðrir notendur geta ekki skoðað þetta námsefni og ekki leitað eða fundið það heldur.[br][/*][*][b]Athugaðu: [/b]Til að gefa út námsefni þarf að stilla á Útgefið ([i]Public[/i]) og það verður einmitt skoðað í þessum leiðbeiningabæklingi.[/*][/list][/*][/list][list][*]Lykilorð (Tags)[br]Til að notendur eigi auðveldara með að finna námsefnið geturðu bætt við lykilorðum svo sem hugtökum eða heiti námsþættis.[br][b]Athugaðu:[/b] Þegar þú velur að gefa út námsefni þá verður þú ávallt beðin/nn/ð um að bæta við lykilorðum til að auðvelda öðrum notendum leit.[/*][/list][br]
Activity Settings
![](https://cdn.geogebra.org/resource/drhnsawv/MucJiV32BjnVxH4Y/material-drhnsawv.png)
Stillingar
Tannhjólið opnar stillingar (A[i]ctivity Settings)[/i] [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/3/30/Menu-options.svg/16px-Menu-options.svg.png[/img] neðst á síðu námsefnis-ritilsins.[br][list][*]Forskoðunar-mynd (Preview Image)[br]Breyttu þeirri mynd sem einkennir námsefnið við leit og yfirlit (tillaga að mynd hefur verið útbúin út frá þeim hlutum sem þú hefur bætt við innihald námsefnisins). Veldu Breyta mynd ([i]Change Image) [/i]til að að hlaða inn þinni eigin mynd.[br][b]Athugaðu[/b]: Þú þarft að vera tilbúin/nn/ð með mynd og getur útbúið hana t.d. með því að taka skjáskot og vista það áður en þú velur að breyta myndinni.[br][br][/*][*]Lýsing (Description)[br]Lýstu innihaldi vinnublaðsins og gerðu þannig auðveldara fyrir aðra notendur að ákveða hvort þetta sé það sem þau voru að leita að.[br][br][/*][*]Markhópur (Aldur) (Target Group (Age))[br]Settu fram aldursbil sem þetta námsefni er ætlað. [br][br][/*][*]Tungumál (Language)[br]Skráðu tungumálið sem leiðbeiningar og fleira innan námsefnisins eru skráðar á til að aðstoða aðra notendur á þínu tungumáli við að nálgast námsefnið.[/*][/list][br][b]Athugaðu[/b]: Tannhjólið sem veitir aðgang að stillingum ([i]Activity Settings)[/i] [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/3/30/Menu-options.svg/16px-Menu-options.svg.png[/img] er þannig upp sett að allar breytingar vistast strax og þú velur Vista eða Vista og loka (Save, Save & Close).
Deila námsefni með öðrum
Deila námsefni með öðrum
Ef vinnublað eða bók er opin þá geturðu smellt á punktana þrjá efst í hægra horninu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/41/Icon-menu.svg/16px-Icon-menu.svg.png[/img]og fundið þar deili-táknið [img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/0DEchxs5mgzcNCuodD9lah11gLTDnUwrCX4SO3k0-mm5i5fTMh7pwhpFlGhwzaRduVNxVfG9489ck-um0gu54gTnK3KnkcVpgsSy6UdpDqNYPIVNjatRj8lCcgtX4lYFCc9wWTTa[/img] . Við það að smella á þetta tákn þá opnast gluggi og þar er hægt að velja úr eftirfarandi möguleikum:[br][list][*]Fá hlekk til að deila.[/*][*]Veldu eða búðu til hóp sem þú vilt deila þesari bók með.[/*][*]Deildu gegnum önnur verkfæri (OneNote, Google Classroom).[/*][*]Deildu á [i]GeoGebra síðuna þína [/i]með skýringum.[br][/*][/list]
![](https://cdn.geogebra.org/resource/q59rjemg/huj4sKwq2jUVUye8/material-q59rjemg.png)
[br]
Hlekkur til að deila
Þennan hlekk geta öll notað til að opna það vinnublað eða bók sem þú vilt deila.[br][br]Ef þú vilt, þá er mögulegt að leyfa öðrum að breyta og aðlaga það sem þú býrð til.[br]
Dieldu með hópi
Búðu til nýjan hóp ([i]New Group)[/i] eða veldu hóp sem er nú þegar tilbúinn ([i]Existing Group) [/i]og þú vilt deila þínu námsefni með. [br]Með því að smella á deili-hnappinn ([i]Share) [/i]og velja hóp þá geturðu sett inn færslu í þann hóp með hlekk á námsefnið.[br][br]Til eru leiðbeiningar á ensku ([url=https://www.geogebra.org/m/rQrbooeq][i]GeoGebra Groups [/i][/url][url=https://www.geogebra.org/m/rQrbooeq]tutorial[/url] ) um hópa[i].[/i]
Deila gegnum önnur verkfæri
[left]Hnappar sem hægt er að velja um:[/left][list][*][icon]https://www.geogebra.org/images/general/big/icon-google-classroom-hover.png[/icon] Google Classroom: Ef þú notar Google Classroom þá geturðu tengt inn í það.[br][br][/*][*][icon]https://tube.geogebra.org/images/onenote_32.png[/icon] OneNote: Ef þú notar OneNote þá færðu hlekk til að tengja inn í það.[/*][/list]
Deildu á þína GeoGebru síðu
Prófaðu að deila á [i]GeoGebra síðuna [/i]þína (Timeline). [br]Auk hlekks á námsefnið geturðu bætt við lýsingu ef vill.[br][br]Aðrir notendur sem fylgjast með þínum uppfærslum fá tilkynningu á Fréttaveituna sína (Newsfeed).
![](https://cdn.geogebra.org/resource/rs4skk8x/LEhYOG0bDOOMLQGk/material-rs4skk8x.png)
[br]
Deila námsefni með réttindum til breytinga
til að vinna saman við að útbúa námsefni og bækur þá er sniðugt að deila því með réttindum til breytinga.[br][br]Opnaðu síðu um nákvæmar stillingar ([i]Details) [/i]og veldu stillingar á aðgengi ([i]Access Settings). [br][/i]Þar er líka hægt að breyta sýnileika og fá skoðunar-hlekk.[br][br]Til að veita öðrum réttindi til að breyta námsefninu þarf að velja hnapp merktan ([i]Editing link) [/i]og fá þannig hlekk sem hægt er að deila með þeim sem vilja breyta. [br][br]Annar möguleiki er að bæta einum eða fleiri notendum við sem þú þekkir notendanöfnin eða netföngin (sem þau hafa tengt við sinn [i]GeoGebra[/i] aðgang) og velja síðan [i]Bæta við notendum[/i] ( [i]Add users[/i]). Síðan velur þú í hlutverk þeirra eftir því hversu mikil réttindi þú vilt að þau fái[i] Eigandi, Getur breytt, Getur skoðað [/i]( [i]Owner, Can edit [/i]or [i]Can view) [/i]úr fellivalmyndinni fyrir hvern þann sem þú bætir við.[br][br][b]Athugaðu: [/b]Ef þú bætir notanda við námsefnið þitt og viðkomandi má breyta eða skoða námsefnið þá mun það sjást á síðu viðkomandi notanda undir [i]Námsefni (RESOURCES)[/i] en hjá þér mun það birtast undir [i]Mitt námsefni (MINE)[/i][br][br]Með ruslatunnu-tákninu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8c/Menu-edit-delete.svg/16px-Menu-edit-delete.svg.png[/img] er auðvelt að breyta réttindum annarra um að breyta námsefni frá þér.
Hlaða upp GeoGebra skjölum
Hlaða upp GeoGebra skjölum á vefinn
Tveir möguleikar eru til að hlaða upp [i]GeoGebra[/i] skjali (.ggb) á síðu [i]GeoGebra:[/i]
1. Notaðu GeoGebra aðganginn þinn
Farðu á vefsíðu GeoGebra og skráðu þig inn.[br][br]Smelltu á [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Menu-file-new.svg/16px-Menu-file-new.svg.png[/img][i] BÆTA VIÐ EFNISATRIÐI [/i]hnappinn og veldu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/1/1e/Menu-upload.svg/16px-Menu-upload.svg.png[/img] [i]Hlaða upp (Upload). [/i]Leitaðu að þeirri .ggb skrá sem þú vilt hlaða upp.[br][br]Eftir að [i]Hlaða upp (Upload)[/i], þá verður ósjálfrátt til nýtt vinnublað ([i]Activity)[/i]. Veldu titil og smelltu á [i]Vista & loka[/i] ([i]Save & Close[/i]) til að vista kvikt vinnublað.[br][br]Nú getur þú breytt vinnublaðinu ef þú vilt.
2. Notaðu GeoGebra forritið
Notaðu eitthvert af eftirfarandi forritum sem [i]GeoGebra [/i]býður upp á: [i]GeoGebra Classic, Graphing Calculator, Geometry, 3D Calculator [/i]or [i]CAS Calculator. [br][br][/i]Smelltu efst í hægra eða vinstra hornið (misjafnt eftir gerð forrits sem þú valdir) til að sjá [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] Valmyndina (Menu) og veldu þar [i]Vista[/i] ([i]Save)[/i]. Þá birtist gluggi.[br] [br][b]Athuga:[/b] Til að geta hlaðið á GeoGebra vefinn þarftu að skrá þig inn gegnum [i]GeoGebra[/i] aðganginn (eða skrá þig ef þú ert ekki nú þegar með aðgang) áður en þú hleður upp skrá.[br]
![](https://cdn.geogebra.org/resource/jp67z4uf/4pjzsiIeolX4FHs1/material-jp67z4uf.png)
Veldu nafn á skrána. Gakktu úr skugga um að [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/4e/Geogebra-logo-elipse.svg/16px-Geogebra-logo-elipse.svg.png[/img] [i]GeoGebra [/i]merkið sé valið. Skráðu þann sýnileika sem þú vilt (shared, public...). Veldu síðan[i] VISTA (SAVE)[/i] til að vista skrána.[br]