Ummál - Flatarmál - Verkefni

Ummál og flatarmál - Verkefni
[br]Notaðu bendilinn til að grípa og draga hornin á ferningunum og leysa þrautirnar.[br][br]Þraut 1[br]Breyttu bláu og rauðu ferningunum í tvo rétthyrninga þannig að þeir hafi sama ummál en ekki sama flatarmál.[br][br]Þraut 2[br]Breytu appelsínugulu og fjólubláu ferningunum í tvo rétthyrninga þannig að þeir hafi sama flatarmál en ekki sama ummál.[br][br]Þraut 3[br]Breyttu brúna ferningnum í rétthyrning með ummál sem er 8 einingar. Breyttu græna ferningnum þannig að hver hlið er tvöföld lengd samsvarandi hliðar í brúna rétthyrningnum. Ummálið á honum er þá 16 einingar.[br][br]Svaraðu spurningunum fyrir neðan með tilliti til nýju rétthyrninganna[br]
Ummál- Flatarmál Verkefni
Bláir og rauðir rétthyrningar
Hvert er ummál rétthyrninganna? Hvert er flatarmál bláa rétthyrningsins? Hvert er flatarmál rauða rétthyrningsins?
Appelsínugulir og fjólubláir rétthyrningar
Hvert er flatarmál rétthyrninganna? Hvert er ummál appelsínugula rétthyrningsins? Hvert er ummál fjólubláa rétthyrningsins?
Brúnir og grænir rétthyrningar
Rétthyrningarnir sem þú bjóst til eins í laginu en mis stórir. Ummálið á þeim græna er tvöfalt ummálinu á þeim brúna. Er flatarmálið á þeim græna líka tvöfalt flatarmálinu á þeim brúna? [br]Hvers vegna/hvers vegna ekki?
Close

Information: Ummál - Flatarmál - Verkefni