
Í jafnarma þríhyrningi eru 2 hvöss horn, bæði 45°. Báðar skammhliðarnar hafa lengd 1 og langhliðin finnst með pýþagórasarreglu:[br] 1^2 + 1^2 = c^2[br] c = kvaðratrótin af 2[br]Þannig að:[br] sin(45°) = 1/kvaðratrótin af 2[br] cos(45°) = 1/ kvaðratrótin af 2[br] tan(45°) = 1[br]