Æfðu þig í að teikna í GeoGebru og flytja út myndir sem [i].png[/i] skjöl yfir í textaskjal þar sem þú útbýrð stærðfræði dómínó. [br][br][u]Ábending[/u]: Ákveddu eitthvert þema fyrir dómínóið. Til dæmis mismunandi gerðir þríhyrninga, falla eða marghyrninga.
[table] [tr] [td]1[/td] [td][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/20px-Menu_view_algebra.svg.png[/img][/td] [td]Notaðu verkfærin til að teikna marghyrninga eða skipanagluggann til að teikna föll[br][u]Dæmi um föll[/u]: [code]e(x) = exp(x)[br][/code] eða [code]f(x) = sin(x)[/code].[br][/td][/tr] [tr] [td]2[/td] [td][icon]/images/ggb/toolbar/mode_move.png[/icon][br][/td] [td]Færðu myndina til í [i]Teikniglugga [/i]þar til þér finnst staðsetningin góð[/td][/tr] [tr] [td][br][/td] [td][br][/td] [td][u]Ábending[/u]: Þú getur breytt stærð teiknigluggans til að lagfæra myndina enn frekar[/td][/tr] [tr] [td]3[/td] [td][icon]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/120px-Menu-button-open-menu.svg.png[/icon][br][/td] [td]Flyttu út [i]Teiknisýn.[/i][br][u]Aðferð[/u]: Opnaðu [i]Skrá [/i] og veldu [i]Flytja út [/i]og loks .[i]png[/i] möguleikann.[/td][/tr][/table]
[list=1][*]Opnaðu nýtt textaskjal (t.d. MS Word).[br][/*][*]Búðu til töflu með 2 dálkum og mörgum línum.[br][u]Ábending[/u]: [i]Insert – Table[/i]...[br][/*][*]Opnaðu eiginleika töflu með [i]Table Properties[/i] .[br][u]Ábending[/u]: Ljómaðu (highlight) alla töfluna og smelltu (MacOS: Ctrl-click) til að opna [i]Table Properties...[/i][br][/*][list][*]Smelltu á [i]Row [/i] settu hæðina sem 3 cm.[br][/*][*]Smelltu á [i]Column[/i] og settu breiddina sem 3 cm.[br][/*][*]Smelltu á [i]Cell[/i] og stilltu "vertical alignment" á [i]Center[/i].[br][/*][*]Smelltu á hnappinn [i]OK[/i].[br][/*][/list][*]Settu bendilinn í einn reita töflunnar og færðu myndina inn.[br][u]Ábending[/u]: Notið Ctrl-V ef afritað var á klemmuspjald en Menu [i]Insert– Picture[/i] ef myndin var vistuð.[br][/*][*]Lagaðu stærð myndarinnar eftir þörfum.[/*][*]Settu nafn, heiti eða annað [i]tengt næstu mynd [/i]í reitinn við hlið myndarinnar. [br][/*][*][u]Ábending:[/u] Hugsanlega þarftu að nota jöfnuritilinn.[br][/*][/list][br]Endurtaktu þetta þar til komin er keðja af myndum og texta.[br][u]Ábending[/u]: Gættu þess að mynd og texti sem á við myndina lendi aldrei saman í línu. Gættu þess einnig að ekki vanti neina mynd eða texta.[br][br][u]Ábending[/u]: Ef þú notar borðtölvuútgáfu af GeoGebru þá geturðu flutt [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Teikniglugga [/i]á klemmuspjald og notað [i]Ctrl - V [/i](Mac: [i]Cmd - V[/i]) til að setja inn í skjalið.