[i][b]Annars stigs jafna með einni óþekktri stærð:[/b] [/i]jafna þar sem óþekkt stærð kemur hæst[br]fyrir í öðru veldi, t.d. [math]3x^2+5x+2=0[/math][i][br][br][b]Fall: [/b][/i]mengi raðtvennda, (x,y), þar sem engar tvær raðtvenndir hafa sama fyrra hnit;[br]falli er oft lýst með jöfnu, t.d. [math]y=3x+2[/math][br][br][b][i]Fleygbogi:[/i][/b] graf jöfnu þar sem ein breyta er af öðru stigi, t.d. [math]x^2-4x+3[/math][br][br][br][b][i]Núllstöð: [/i][/b]Skurðpunktar við x- ás. þegar y = 0[br][br][i][b]Topp- og botnpunktur:[/b][/i] hvort er annarstigs liðurinn jákvæður eða neikvæður. Topppunktur hefur hærra fallgildi en nálægir punktar en botnpunktur hefur lægra fallgildi en nálægir punktar. [br][br][b]Samhverfuás: [/b]lína sem skiptir flatarmynd (fleygboga) þannig að hlutar hennar verði eins báðum megin línunar. Spegilmynd hvor annars.
[list][*][color=#0000ff]a [/color]er einnskonar ,,útvíkkunar þáttur" (e. dilation factor) fleygbogans.[/*][*]Til þess að setja upp annars stigs jöfnu þurfum við að vita [color=#0000ff]a[/color], [color=#00ff00]M[/color] og [color=#ff0000]N[/color].[/*][/list]
Hvað eru [color=#00ff00]M[/color] og [color=#ff0000]N [/color]?
Hvað þýðir [color=#ff00ff]bleiki [/color]punkturinn?
Hvað þýðir [color=#ff7700]appelsínuguli[/color] punkturinn?
Hvernig tengist [color=#ff7700]appelsínuguli[/color] punkturinn jöfnu fleygbogans?
Liður a í annars stigs jöfnu:
Þær geta verið tvær, ein eða engin.[br][br]ATH! Svarið er gefið með punktahniti (x,y).[br][br]Ps. núllstöðvarnar eru fundnar með þáttun. Þegar y er 0.
Skurðpunktur við y- ás í lið a)?
Skurðpunktur við y- ás í lið b)?
Skurðpunktur við y- ás í lið c)?
ATH! Hægt er að meta fallið og sjá hvort um ræðir botn- eða topppunkt.[br](er a í mínus eða plús?)[br][br]Botn- eða topppunktur (x,y)
Botn eða topppunktur í lið a) ?[br]
Botn eða topppunktur í lið b) ?
Botn eða topppunktur í lið c) ?