Teiknaðu línuna - æfing

Upprunalega kemur þetta verkefni frá [url=https://www.geogebra.org/stevephelps]Steve Phelps[/url]' [url=https://www.geogebra.org/m/WVGxwKKn]Graph the Line[/url] en er hér stílfært af Tim Brezinski. Verkefnið er þýtt af Valgarði Má Jakobssyni stærðfræðikennara í FMOS - valgard@fmos.is[br][b][color=#cc0000][br]Leiðbeiningar:[/color][/b][br][color=#000000]1) Skoðaðu jöfnu línunnar til hægri. [/color][br]2) [b]Færðu stóru punktana til svo að línan passi við jöfnuna. [br][/b]3) Smelltu á "Athuga svar" hakið til að athuga hvort þú sért að gera rétt. [br][b] Lagaðu punktana þína ef svarið er ekki rétt og reyndu aftur.[/b]4) Ef þú náðir að mynda rétta línu, smelltu þá á "Gera nýja línu" takkann.[br][b][color=#0000ff][br]Endurtaktu þetta þar til þú hefur náð tökum á þessu.[/color][/b]
Stutt sýningarmyndband

Information: Teiknaðu línuna - æfing