Til þess að skilja flatarmál rétthyrnings, þá ætlum við að prófa okkur áfram með eftirfarandi verkefni.[br](Þetta verkefni er unnið út frá vinnublaði frá Jayrton Carvalho)
Hreyfðu rennistiku n og sjáðu hvernig rétthyrningurinn fyllist. Hvað þarf marga litla ferninga til að fylla rétthyrninginn?
Breyttu lengd rétthyrningsins (rennistiku L) í 10 og breidd hans (rennistiku B) í 5. Hreyfðu svo rennistiku n og horfðu á það hvernig rétthyrningurinn fyllist. Hversu marga litla ferninga þarf til þess að fylla rétthyrninginn?
Hver er tengingin milli fjölda ferninga sem passa í rétthyrninginn og lengdinni og breiddinni á rétthyrningnum?