Ná í verkefni

Hvernig næ ég í verkefni?
Notaðu leitarstikuna til að leita að verkefnum sem hafa verið gefin út - þínum jafnt sem annarra.[br][br]Þú getur síðað með tilliti til þess hvort þú viljir sjá verkefni ([i]Activities)[/i] eða bækur ([i]Books)[/i] eða hvort tveggja ([i]Any Resource Type[/i]), með því að nota fellivalmyndina.[br][br]Ef þú ert að leita að verkefni sem þú hefur útbúið en ekki hefur verið gefið út (published) þá geturðu farið á þína [i]GeoGebra [/i]heimasíðu eða valið eigin verkefni með því að velja flipann [i]MINE[/i]. Þetta sést á myndinni hér fyrir neðan. Einnig er hægt að sía verkefnin með tilliti til þess hvenær þau voru búin til, hvenær þeim var breytt og hver titill þeirra er (e. [i]Last modified, Created[/i] and [i]Title[/i][i]).[/i] [br][br][b]Athugaðu:[/b] Þú getur leitað að útgefnum verkefnum frá öðrum notendum og valið að afrita þau til að útbúa eins konar endurhljóðblöndun (remix) af því verkefni sem hentar þér. Gættu þess bara að fara eftir notendaskilmálunum (e. [url=https://www.geogebra.org/tos]Terms of Service and Use[/url]), til dæmis varðandi það að ekki er heimilt að selja aðgang að námsefni á [i]GeoGebra[/i] vefnum.
[br]
Fleiri möguleikar sem opnast með aðgangi
Með því að velja punktana þrjá efst í hægra horninu [img width=20,height=20]https://lh4.googleusercontent.com/42mEPSq89wdWtnO04jxvakYXbK2BC3G6CXh9KR1Q5eC7UalyZHE0nuwSLRgTyDvEldqsHaHAlzWmLVYccuzM8ldhXNPGLBsn9dtToWJrwvrQisx_7KPAvCcHe1sCj8LogiLDo2Yg[/img]birtast fleir valmöguleikar ([i]Menu) sem sjást hér[/i]:[br][br][list][*][img width=20,height=20]https://lh6.googleusercontent.com/b1RWI0DdqzIXfc1WgM5nfn8vi9OiTAcZmsgv3Lrgqd695fVFYkCF785G1Yqjy0Pgd9m3H5t1MZkVSgYEBUSM-hk_2zYBLIMA7Dpizl9ihJXXqSEDm6thFU59YdtmL3G9-5E5Ei-k[/img] Bæta við sem uppáhald (Add to Favorites)[br]Þú getur merkt eins mörg verkefni af vef [i]GeoGebra [/i]og þú vilt sem uppáhaldsverkefni.[i][br][/i][b]Athugaðu[/b][b]:[/b] Í flipanum með uppáhaldsverkefnunum getur þú alltaf gengið að þeim verkefnum vísum sem þú hefur merkt sem þín uppáhalds. Þessi flipi er merktur uppáhald ([i]Favorites) [/i]og birtist á síðunni yfir námsefni (Resources).[br]Fullt hjarta [img width=20,height=20]https://lh6.googleusercontent.com/e_IooUxnFpzdm6qJUrQ2cJG5dvvs6fZLk9UpTKzVg2pSXFLe4nAWxMSTIPNFPgZ5W0I36-vRpvGjsGAOX_RPXwNxrKGgFv5x74BeyKRWpeeCai6YMaofRIySmGrFyXnQopiVfIDS[/img] sýnir að þú hefur nú þegar merkt verkefni eða námsefni sem þitt uppáhald.[br][br][/*][*][img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/0DEchxs5mgzcNCuodD9lah11gLTDnUwrCX4SO3k0-mm5i5fTMh7pwhpFlGhwzaRduVNxVfG9489ck-um0gu54gTnK3KnkcVpgsSy6UdpDqNYPIVNjatRj8lCcgtX4lYFCc9wWTTa[/img] Deila (Share)[br]Með deilihnappnum geturðu fengið beinan hlekk á það námsefni sem þig langar að deila með öðrum.[br][br][/*][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/1/1e/Earth.png/20px-Earth.png[/img] Gefa út (Publish)[br]Til að gera námsefni aðgengilegt öðrum í [i]GeoGebra[/i] samfélaginu, þá þarftu að velja að gefa það út.[br][br][/*][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/0/03/Folder-move-grey.png[/img] Færa (Move to)[br]Þú getur skipulagt námsefni og flokkað í möppur. Með því að velja þetta tákn þá opnast valmöguleiki um að setja námsefnið í áður skilgreinda möppu eða útbúa nýja möppu til að setja verkefnið í.[br][b]Athugaðu:[/b] Ef þú átt engar skilgreindar möppur þá muntu verða beðin/nn/ð um að útbúa möppu.[br][br][/*][*][b][img width=20,height=20]https://lh5.googleusercontent.com/613pHobug6aTjspG3A4Ls5doHescSLuci63YtR2oIwVVuZ9Pq-V8TAVe0LH9MFqVT552kBIPkCHoY9wXlRTdgGPlCiAejVwJZbZaQs5fVoaVgCvx0wQWp9Og3tuCdIFq4EZV-waN[/img] [/b]Breyta verkefni / Breyta bók (Edit Activity / Edit Book)[br]Með blýantstákninu geturðu opnað ritil til að breyta verkefni eða bók ( [i]Activity [/i]/[i] Book ) [/i]og þannig lagað [i]GeoGebra [/i]námsefni að þínum þörfum.[br][b]Athugaðu:[/b] Í sumum tilvikum birtist blýantstáknið [img width=20,height=20]https://lh5.googleusercontent.com/613pHobug6aTjspG3A4Ls5doHescSLuci63YtR2oIwVVuZ9Pq-V8TAVe0LH9MFqVT552kBIPkCHoY9wXlRTdgGPlCiAejVwJZbZaQs5fVoaVgCvx0wQWp9Og3tuCdIFq4EZV-waN[/img]ekki. Þá getur verið að þú þurfir að skrá þig inn aftur eða að verkefnið sé breyti-varið og því einungis höfundur þess með réttindi til að breyta því.[br][br][/*][*][img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/ThtogRYQuSIXnC8SGVMTq9fKxhlKeQoKnwal-6mLA0U4VkrA2hFdHSuOpcJgM-LiqasP7z9Esqv81H6AT-Uh-Q3Fr7mIuIIotvt87X_dnJmqWkqSyqXperrLbrgrGEx1JmNCoiWY[/img] Afrita verkefni /Afrita bók (Copy Activity / Copy Book)[br]Þú getur útbúið afrit af [i]GeoGebra [/i]námsefni. Við að velja þetta tákn vistar þú verkefnið/bókina á þínum aðgangi og þannig færðu réttindi til að breyta og lagfæra hvaðeina sem þú vilt. Þannig getur þú aðlagað námsefni að þínum þörfum.[br][/*][*][img width=20,height=20]https://lh5.googleusercontent.com/E8nosSWfZg0haBMDWUB9zFPeTIfcd2HfLHoYgbP36r31gg96Tqe5pi04e8FoBR--TttVeioi1vGS8OPPgFAHJDT8BewXrq-pqhruLu6uIWjD5UF4_nALsNRWxwx48uvLZUZiKekt[/img] Upplýsingar (Details)[br]Með því að velja upplýsingatáknið færðu upplýsingar ([i]Details)[/i] um [i]GeoGebra[/i] námsefnið sem þú hefur valið og hvort þú getir afritað það og breytt því. [br][br][/*][*][img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/TD2e2tcBT_N1NnzeEu6m2g5bhwOhDFLPSVpG25omHUbzYbFBQnyg-9DG-dUNuo1KLgY5RxPq6LZknRmzQwfMFSA6civW2Zf4BnzsE-m5a4H2zTUIwAkjBob4Lq6fMPP90fDAVE2A[/img] Eyða (Delete)[br]Það er hægur leikur að eyða [i]GeoGebra [/i]námsefni af aðganginum þínum sem þú t.d. afritaðir óvart[i].[/i][/*][/list]

Information: Ná í verkefni