Flatarmál þríhyrnings

Flatarmál þríhyrnings
Þetta verkefni er unnið út frá vinnublaði Thomas og Adam Antonio sem heitir [i]Area of a Triangle[/i].[br][br]Notaðu rauðu punktana til þess að ákvaðra grunnlínu og hæð þríhyrningsins/rétthyrningsins. Þú getur líka notað boxin uppi í vinstra horninu til þess að sýna eða fela flatarmál þríhyrningsins og rétthyrningsins.[br][br]Notaðu formúluna: [b]Grunnlína x Hæð[/b] til að finna flatarmál rétthyrningsins.[br]Notaðu formúluna: [b]Grunnlína x Hæð / 2 [/b]Til að finna flatarmál þríhyrningsins.
Spurning 1
[b]Settu grunnlínuna í 12 og hæðina í 8[/b][br][br]a) Hvert er flatarmál þríhyrningsins?[br][br]b) Hvert er flatarmál rétthyrningsins?
Spurning 2
[b]Settu grunnlínuna í 20 og hæðina í 16[br][br][/b]a) Hvert er flatarmál þríhyrningsins?[br][br]b) Hvert er flatarmál rétthyrningsins?
Spurning 3
Prófaðu að hreyfa punkt C á línunni. Hvað gerist við flatarmál þríhyrningsins þegar þú hreyfir punktinn?
Spurning 4
Hver er tengingin milli flatarmáls rétthynings og flatarmáls þríhyrnings?
Spurning 5
Prófa þú nú að búa til tvö dæmi um flatarmál þríhyrnings og rétthyrnings og leystu þau.
Cerrar

Información: Flatarmál þríhyrnings