Þetta verkefni er unnið út frá vinnublaði Thomas og Adam Antonio sem heitir [i]Area of a Triangle[/i].[br][br]Notaðu rauðu punktana til þess að ákvaðra grunnlínu og hæð þríhyrningsins/rétthyrningsins. Þú getur líka notað boxin uppi í vinstra horninu til þess að sýna eða fela flatarmál þríhyrningsins og rétthyrningsins.[br][br]Notaðu formúluna: [b]Grunnlína x Hæð[/b] til að finna flatarmál rétthyrningsins.[br]Notaðu formúluna: [b]Grunnlína x Hæð / 2 [/b]Til að finna flatarmál þríhyrningsins.
[b]Settu grunnlínuna í 12 og hæðina í 8[/b][br][br]a) Hvert er flatarmál þríhyrningsins?[br][br]b) Hvert er flatarmál rétthyrningsins?
[b]Settu grunnlínuna í 20 og hæðina í 16[br][br][/b]a) Hvert er flatarmál þríhyrningsins?[br][br]b) Hvert er flatarmál rétthyrningsins?
Prófaðu að hreyfa punkt C á línunni. Hvað gerist við flatarmál þríhyrningsins þegar þú hreyfir punktinn?
Hver er tengingin milli flatarmáls rétthynings og flatarmáls þríhyrnings?
Prófa þú nú að búa til tvö dæmi um flatarmál þríhyrnings og rétthyrnings og leystu þau.