[b]Talan sjórnar annarri núllstöðinni[/b]. Hin núllstöðin er alltaf 0. Með því að breyta núllstöðinni ræður maður því [b]hvar boltinn lendir[/b]. Til þess að boltinn lendi á keilunni þarf maður að vita á hvaða tölu keilan situr á. Ef keilan situr á [b]12[/b] þá þarf talan inni í sviganum að vera [b]-12 [/b]til þess að [b]núllstöðin sé x = 12[/b].