
Þríhyrningur þar sem lengd skemmri skammhliðarinnar er 1. Langhliðin verður þá 2. Lengri skammhliðin er fundin með pýþagórasarreglu:[br] sin(30°) = 1/2[br] cos(30°) = kvaðratrótin af 3/2[br] tan(30°) = 1/kvaðratrótin af 3[br][br] sin(60°) = kvaðratrótin af 3/2[br] cos(60°) = 1/2[br] tan(60°) = kvaðratrótin af 3