Samlagning vigra

Eva, Sigríður Helga
Þetta smáforrit sýnir hvernig hægt er að leggja tvær ólíkar túlkanir í það hvernig maður leggur saman tvo vigra í hnitakerfi. Sláðu inn tölur í reitina og ýttu svo á enter til þess að breyta vigrunum. Þú getur einnig hliðrað til myndinni ef staðsetning vigrana er óþægileg.
Af hverju er hægt að leggja saman tvo tvigra með því að leggja x-hnit vigrana saman sér og y-hnitin sér?

Information: Samlagning vigra