Jöfnuhneppi

Upprifjun
Til að byrja að átta okkur á jöfnuhneppum skulum við rifja upp línu og jöfnu hennar.[br][br]Skoðum jöfnu línunnar hér að neðan. Rifjaðu upp hvað [math]m_1[/math] stendur fyrir og sömuleiðis [math]k_1[/math] með því að breyta gildum þeirra með rennistikunum og bera saman við jöfnuna og færslu A til B.
Hvað stendur m fyrir?
Hvernig tengist hallatalan færslunni á punkti A í B?
Skoðum jöfnur tveggja lína og punkta í hnitakerfinu
Skoðaðu punkta A og B. [br][br]Hvað er sameiginlegt? [br][br]Færðu þá til með rennistikunni og sjáðu hvað gerist í skurðpunkti línanna tveggja. [br][br]
Hvað var merkilegt við skurðpunkt línanna og hnit punktanna?
Skoðaðu línurnar tvær og svaraðu spurningum að neðan
Hvað er sameiginlegt með g og f þegar það er ein lausn?[br][br]
Hvað er ólíkt með g og f þegar það er ein lausn?[br]
Hvað líkt og ólíkt með g og f þegar það er engin lausn?
Hvað er líkt og ólíkt með g og f þegar það eru óendanlega margar lausnir?
Close

Information: Jöfnuhneppi