Hornapör - verkefni 1
Verkefni um hornapör
Reynið að fylgja verkefnalýsingunni hér fyrir neðan og byrjið frá grunni í auðu GeoGebru skjali (GeoGebra Classic 5). [br][br]Ef þið lendið í vandræðum eða treystið ykkur ekki til, þá er tilbúið applet hér fyrir neðan sem þið getið unnið með.
Verkefnalýsing
Viðauki - PDF skjal með myndum af hornapörum
Information: Hornapör - verkefni 1