Yfirborðsflatarmál réttstrendings

Kynnið ykkur verkfærin í smáforritinu hér fyrir neðan í u.þ.b. 2 mínútur.[br]Eftir að þið hafið kynnt ykkur forritið, svarið þá spurningunum hér fyrir neðan.
Búið til réttstrending með lengdina = 4 einingar, breiddina = 5 einingar og hæðina = 3 einingar.
1.
Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á [color=#ff00ff]bleika yfirborðinu?[/color][br]Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á[color=#f1c232] gyllta yfirborðinu?[/color][br]Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á hvíta yfirborðinu?[br][br]Athugið að réttstrendingurinn hefur tvær [color=#ff00ff]bleikar [/color]hliðar, tvær [color=#f1c232]gylltar [/color]hliðar og tvær hvítar hliðar. Það sést ef þið færið "Búa til net" rennistikuna eða "valmöguleikar" rennistikuna.
2.
Notaðu svörin við spurningu 1 til þess að finna yfirborðsflatarmál réttstrendingsins.[br]Það er, hversu margar fermetra einingar eða fermetrar þekja allt yfirborð þessa réttstrendings?
Búið núna til réttstrending með lengdina = 8 einingar, breiddina = 3 einingar og hæðina = 5 einingar.
3.
Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á[color=#ff00ff]bleika yfirborðinu?[/color][br]Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á [color=#f1c232]gyllta yfirborðinu?[/color][br]Hversu margar fermetra einingar (fermetrar) birtast á hvíta yfirborðinu?
4.
Notaðu svörin við spurningu 3 til þess að finna yfirborðsflatarmál réttstrendingsins.
5.
Útskýrðu hvernig við getum ákveðið yfirborðsflatarmál (hversu margar einingar) þekja allt yfirborð réttstrendingsins.[br]
Verkefni fengið af: [url=https://www.geogebra.org/m/fmbmkpj7]https://www.geogebra.org/m/fmbmkpj7[br][br][/url]Höfundur: [url=https://www.geogebra.org/u/tbrzezinski]Tim Brzezinski[/url]
Close

Information: Yfirborðsflatarmál réttstrendings