Tveir möguleikar eru til að hlaða upp [i]GeoGebra[/i] skjali (.ggb) á síðu [i]GeoGebra:[/i]
Farðu á vefsíðu GeoGebra og skráðu þig inn.[br][br]Smelltu á [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Menu-file-new.svg/16px-Menu-file-new.svg.png[/img][i] BÆTA VIÐ EFNISATRIÐI [/i]hnappinn og veldu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/1/1e/Menu-upload.svg/16px-Menu-upload.svg.png[/img] [i]Hlaða upp (Upload). [/i]Leitaðu að þeirri .ggb skrá sem þú vilt hlaða upp.[br][br]Eftir að [i]Hlaða upp (Upload)[/i], þá verður ósjálfrátt til nýtt vinnublað ([i]Activity)[/i]. Veldu titil og smelltu á [i]Vista & loka[/i] ([i]Save & Close[/i]) til að vista kvikt vinnublað.[br][br]Nú getur þú breytt vinnublaðinu ef þú vilt.
Notaðu eitthvert af eftirfarandi forritum sem [i]GeoGebra [/i]býður upp á: [i]GeoGebra Classic, Graphing Calculator, Geometry, 3D Calculator [/i]or [i]CAS Calculator. [br][br][/i]Smelltu efst í hægra eða vinstra hornið (misjafnt eftir gerð forrits sem þú valdir) til að sjá [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] Valmyndina (Menu) og veldu þar [i]Vista[/i] ([i]Save)[/i]. Þá birtist gluggi.[br] [br][b]Athuga:[/b] Til að geta hlaðið á GeoGebra vefinn þarftu að skrá þig inn gegnum [i]GeoGebra[/i] aðganginn (eða skrá þig ef þú ert ekki nú þegar með aðgang) áður en þú hleður upp skrá.[br]
Veldu nafn á skrána. Gakktu úr skugga um að [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/4e/Geogebra-logo-elipse.svg/16px-Geogebra-logo-elipse.svg.png[/img] [i]GeoGebra [/i]merkið sé valið. Skráðu þann sýnileika sem þú vilt (shared, public...). Veldu síðan[i] VISTA (SAVE)[/i] til að vista skrána.[br]