Bæta inn GeoGebra smáforrits-hluta

Notkun smáforritanna
[i]GeoGebra [/i]smáforritin eru kvikir hlutar sem má útbúa á vef eða í [i]GeoGebra[/i] forritinu. Ef þú þekkir ekki þessa hluta af [i]GeoGebra [/i]eða vilt fá uppryfjun þá er sniðugt að líta á [br][list][*][url=https://www.geogebra.org/m/sKYBs5ME]Flýtihandbækur um GeoGebru á íslensku[/url][/*][/list]
Bættu við GeoGebra smáforriti
Smelltu á [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/7d/Menu-file-new.svg/16px-Menu-file-new.svg.png[/img][i] BÆTA VIÐ EFNISATRIÐI [/i]hnappinn og veldu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f1/Worksheet_icon_applet.svg/16px-Worksheet_icon_applet.svg.png[/img] [i]GeoGebra[/i] úr lista valmöguleika.
Leiðbeiningar
[list=1][*]Veldu eða búðu til [i]GeoGebra [/i]smáforrit sem þú vilt setja inn í vinnublaðið þitt með því að velja einn eftirfarandi valkosta: [list][*][i]Applet Search[/i]: Notaðu leitarstikuna til að finna [i]GeoGebra[/i] smáforrit sem er nú þegar tilbúið sama hvort það er frá öðrum notendum eða þér sjálfri/um/u.[br][b]Athugaðu:[/b] Ef þú þekkir nú þegar heitið eða slóðina á það sem þú vilt finna þá geturðu líka leitað út frá því.[/*][*][i]Upload Applet[/i]: Veldu [i]GeoGebra [/i]skrá (.ggb) til að hlaða upp af tölvunni þinni. Skráin mun bætast í hóp þíns námsefnis.[br][b]Athugaðu:[/b] Með því að hlaða upp eigin skrá þá samþykkir þú að gefa hana út í samræmi við leyfi [url=http://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0]Creative Commons: Attribution Share Alike[/url].[br][/*][*][i]Create Applet[/i]: Útbúðu nýtt [i]GeoGebra [/i]smáforrit með [i]GeoGebra Online App[/i] ritlinum sem mun birtast. [/*][/list][/*][*]Smelltu á [i]Tilbúið[/i] til að vista [i]GeoGebra [/i]smáforritið og setja það inn sem kvikan hluta af vinnublaðinu þínu.[br][b]Athugaðu:[/b] Þú munt alltaf geta breytt og lagað þennan kvika [i]GeoGebru[/i] hluta síðar meir ef einhver vandræði skjóta upp kollinum.[/*][/list]
Ljúktu við GeoGebra smáforritið
[br]
Leiðbeiningar
[list=1][*]Skráðu titil í titil-reitinn fyrir [i]GeoGebra [/i]smáforritið (valkvætt).[/*][*]Breyttu stillingum [i]Advanced Settings[/i] fyrir þitt [i]GeoGebra [/i]smáforrit (t.d. Sýna tækjastiku, [i]Show Toolbar[/i]).[/*][*]Smelltu á [i]Tilbúið[/i] til að loka [i]GeoGebra [/i]smáforritinu.[/*][*]Smelltu á [i]Vista [/i]efst í hægra horni til að vista vinnublaðið í heild.[/*][/list]
Nákvæmar stillingar (Advanced Settings)
Hægt er að gera ýmsar breytingar undir nákvæmar stillingar ([i]Advanced Settings)[/i] svo sem að sýna valmynd eða útlitsstiku ([i]Menu [/i]or [i]Style Bar)[/i], leyfa notendum að endurræsa smáforritið (reload the consruction). Þessar nákvæmu stillingar má finna undir [i]Advanced Settings[/i].[br]
[list][*][i]Width [/i]og [i]Height[/i][b][br][/b]Breidd og hæð má stilla upp á myndpunkta (pixel) eða með því að draga hægra horn [i]GeoGebra [/i]smáforritsins til, til að breyta stærðinni.[br][br][/*][*][i]Change scale[/i][b][br][/b]Breyttu skölun [i]GeoGebra [/i]smáforritsins (sjálfvalin skölun er 1).[br][br][/*][*][i]Halda hlutföllum (Preserve aspect ratio[/i])[b][br][/b]Haltu hlutföllum [i]GeoGebra [/i]smáforritsins þegar þú breytir stærð þess.[br][br][/*][*][i]Leyfa hægrismelli og lyklaborðsbreytingar (Enable Right Click and Keyboard Editing[/i])[b][br][/b]Leyfðu notendum að hægri smella (MacOS: Ctrl-smella) eða breyta smáforritinu með lyklaborði.[br][br][/*][*][i]Leyfa að draga til merkingar (Enable Dragging of Labels[/i][b])[br][/b]Leyfðu notendum að draga merkingar og upplýsingatexta til þannig að þeir fái nýja staðsetningu.[br][br][/*][*][i]Sýna endurræsingarhnapp (Show Icon to Reset Construction[/i][b])[br][/b]Leyfðu notanda að endurræsa smáforritið með því að smella á endurræsihnapp.[br][br][/*][*][i]Leyfa skotrun og þysjun (Enable Pan & Zoom[/i])[b][br][/b]Leyfðu notendum að færa rúmfræðgluggann eða algebrugluggann og þysja inn og út með músarhjólinu.[br][br][/*][*][i]Sýna valmynd (Show Menu[/i])[b][br][/b]Leyfðu valmyndarhnappi [img]https://www.geogebra.org/wiki/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] að vera sýnilegur í efra hægra horni [i]GeoGebra [/i]smáforritsins og þannig fái notendur fullan aðgang að valmynd og öllum hennar valmöguleikum.[br][br][/*][*][i]Sýna tækjastiku (Show Toolbar[/i][b])[br][/b]Leyfðu notanda að sjá og nýta sér tækjastiku efst á skjá [i]GeoGebra [/i]smáforritsins[br][br][/*][*][i]Sýna inntaksreit (Show Input Bar[/i][b])[br][/b]Leyfðu notanda að sjá og nota inntaksreit.[br][br][/*][*][i]Sýna útlitsstiku (Show Style Bar[/i])[b][br][/b]Leyfðu notanda að skoða og nota útlitsstiku til að geta breytt eiginleikum valinna hluta í [i]Geogebra [/i]smáforritinu.[br][br][/*][*][i]GeoGebra App[/i][b][br][/b]Veldu hvaða gerð smáforrit þitt notar ([i]Math Apps, Graphing Calculator[/i], [i]Geometry[/i], [i]3D Calculator[/i], [i]GeoGebra Classic [/i]or [i]CAS Calculator[/i])[br][br][/*][/list]Smelltu á [i]Tilbúið[/i] til að vista breytingarnar. Smelltu síðan á [i]Vista[/i] efst í hægra horni til að vista vinnublaðið.
[br]
Breyta GeoGebra smáforriti
Með því að færa músina yfir [i]GeoGebra [/i]smáforritið birtast möguleikar á breytingum. Smelltu á þann hnapp sem þér hentar:[br][list][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/d/d1/Menu-edit.svg/16px-Menu-edit.svg.png[/img] [i]Breyta[/i]: Breyttu titli [i]GeoGebra [/i]smáforritsins eða smáforritinu sjálfu.[list][*][i]Edit Applet:[/i] Opnar smáforritið þitt í vef-ritlinum [i]GeoGebra Online App[/i].[b][br][/b][b]Ábending:[/b] Þú getur dregið neðra hægra horn [i]GeoGebra Online[/i] [i]App [/i]ritilsins til að stækka hann meðan þú ert að vinna. Þetta mun þó ekki breyta stærð smáforritsins sjálfs nema þú breytir stillingum eins og lýst var ofar á þessari síðu.[/*][/list][list][*][i]Replace Applet:[/i] Settu inn eitthvert annað [i]GeoGebra [/i]smáforrit með því að leita að öðru smáforriti eða velja að búa til nýtt. Þú getur valið [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/1/1e/Menu-upload.svg/16px-Menu-upload.svg.png[/img] [i]að hlaða upp ggb skrá[/i] með því að draga og sleppa skrá yfir þetta tákn - þá geturðu sett inn nýtt skjal.[/*][/list][/*][/list][list][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/76/Menu-edit-copy.svg/16px-Menu-edit-copy.svg.png[/img][b] [/b][i]Afrita[/i]: Afritaðu ef þú vilt nota þetta sama [i]GeoGebra [/i]smáforrit aftur eða búa til nýtt á grunni þess og hafa í sama vinnublaði.[/*][*][img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8c/Menu-edit-delete.svg/16px-Menu-edit-delete.svg.png[/img] [i]Eyða[/i]: Eyðir [i]GeoGebra [/i]smáforritinu úr vinnublaðinu.[/*][/list][b]Athugaðu:[/b] Með því að smella á [i]GeoGebra [/i]smáforrit þá geturðu líka breytt því.[br][br]Smelltu á [i]Tilbúið[/i] til að vista breytingarnar á [i]GeoGebra [/i]smáforritinu.

Information: Bæta inn GeoGebra smáforrits-hluta