Nú ætlum við að kynnast fyrstu skrefum í notkun forritsins GeoGebra. [br][br]Fyrst kemur mynd af því hvernig myndin gæti litið út. Þín lokaafurð þarf ekki að líta alveg eins út. Svo koma leiðbeiningar af því hvernig vinna á verkefnið. [br][br]
1. Teiknaðu ferhyrning með því að nota marghyrningsskipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8a/Mode_polygon.svg/24px-Mode_polygon.svg.png[/img][br]2. Búðu til línu í gegnum tvo punkta með því að nota punkta skipunina, og svo lína í gegnum tvo punkta skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/e/e3/Mode_join.svg/24px-Mode_join.svg.png[/img][br]3. Speglaðu ferhyrninginn með því að velja skipunina “Spegla í línu” og velja síðan ferhyrninginn og línuna. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/2/2d/Mode_mirroratline.svg/24px-Mode_mirroratline.svg.png[/img]
Teiknað þú svipaða mynd, með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan.[br][br]Myndin þarf ekki að líta alveg eins út.
1. Búðu til rétthyrndan þríhyrning með því að nota marghyrnings skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8a/Mode_polygon.svg/24px-Mode_polygon.svg.png[/img][br]2. Finndu stærð horna þríhyrningsins með því að nota horna skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/3/30/Mode_angle.svg/24px-Mode_angle.svg.png[/img][br]3. Findu flatarmál þríhyrningsins með því að nota flatarmáls skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f1/Mode_area.svg/24px-Mode_area.svg.png[/img][br]4. Breyttu lit þríhyrningsins í bleikan og lit línanna í fjólubláan.[br]5. Breyttu lit hornamerkinganna í bláan.[br]Lit er breytt með því að hægri smella á þann hlut sem þú ætlar þér að breyta. Þaðan ferð þú í stillingar og finnur þar "litur"[br]
Teiknað þú svipaða mynd, með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan.[br][br]Myndin þarf ekki að líta alveg eins út.
1. Búðu til tvær rennistikur sem eiga að heita a og b.[img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/e/e4/Mode_slider.svg/24px-Mode_slider.svg.png[/img][br]2. Skrifaðu fallið y = ax + b í algebrugluggann.[br]3. Færðu rennistikurnar til og sjáðu hvernig grafið breytist. [br][br]
Settu upp fall með jöfnu beinnar línu.