verkefni.

Fyrstu skrefin
Nú ætlum við að kynnast fyrstu skrefum í notkun forritsins GeoGebra. [br][br]Fyrst kemur mynd af því hvernig myndin gæti litið út. Þín lokaafurð þarf ekki að líta alveg eins út. Svo koma leiðbeiningar af því hvernig vinna á verkefnið. [br][br]
Leiðbeiningar:
1. Teiknaðu ferhyrning með því að nota marghyrningsskipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8a/Mode_polygon.svg/24px-Mode_polygon.svg.png[/img][br]2. Búðu til línu í gegnum tvo punkta með því að nota punkta skipunina, og svo lína í gegnum tvo punkta skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/e/e3/Mode_join.svg/24px-Mode_join.svg.png[/img][br]3. Speglaðu ferhyrninginn með því að velja skipunina “Spegla í línu” og velja síðan ferhyrninginn og línuna. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/2/2d/Mode_mirroratline.svg/24px-Mode_mirroratline.svg.png[/img]
Teiknað þú svipaða mynd, með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan.[br][br]Myndin þarf ekki að líta alveg eins út.
Nú ætlum við að búa til og hanna rétthyrndan þríhyrning.
Leiðbeiningar:
1. Búðu til rétthyrndan þríhyrning með því að nota marghyrnings skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8a/Mode_polygon.svg/24px-Mode_polygon.svg.png[/img][br]2. Finndu stærð horna þríhyrningsins með því að nota horna skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/3/30/Mode_angle.svg/24px-Mode_angle.svg.png[/img][br]3. Findu flatarmál þríhyrningsins með því að nota flatarmáls skipunina. [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f1/Mode_area.svg/24px-Mode_area.svg.png[/img][br]4. Breyttu lit þríhyrningsins í bleikan og lit línanna í fjólubláan.[br]5. Breyttu lit hornamerkinganna í bláan.[br]Lit er breytt með því að hægri smella á þann hlut sem þú ætlar þér að breyta. Þaðan ferð þú í stillingar og finnur þar "litur"[br]
Teiknað þú svipaða mynd, með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan.[br][br]Myndin þarf ekki að líta alveg eins út.
Hægt er að nota GeoGebru til þess að búa til gröf og línur. Nú ætlum við að skoða hvernig hægt er að skoða línulegt fall í GeoGebru.
Leiðbeiningar:
1. Búðu til tvær rennistikur sem eiga að heita a og b.[img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/e/e4/Mode_slider.svg/24px-Mode_slider.svg.png[/img][br]2. Skrifaðu fallið y = ax + b í algebrugluggann.[br]3. Færðu rennistikurnar til og sjáðu hvernig grafið breytist. [br][br]
Settu upp fall með jöfnu beinnar línu.

Information: verkefni.