[color=#000000]Hér fyrir neðan sést [b]úthorn[/b] þríhyrnings.[br]Lituðu hornin tvö kallast [i]mótlæg innhorn[/i][/color][i]. [/i]
[color=#000000]Hvað getum við ályktað um stærð úthorns þegar við berum það saman við mótlægu innhornin? Útskýrðu (rökstuðningur). [/color]
Hvaða reglu erum við að nota hér?