Þríhyrningur - verkefni 1

Spilið myndbandið og fylgist með hvað gerist á myndbandinu. Flatarmálið (area) er alltaf það sama þrátt fyrir að hliðarlengdirnar breytist.[br]Eftir að þið hafið horft á myndbandið og pælt aðeins í því, svarið þá spurningunum hér fyrir neðan.
Útskýringar:[br]Area = flatarmál[br]Cp = hæðin (lengdin) frá punkti C að línu p[br]AB = grunnlínan frá punkti A að punkti B[br]BC = hliðarlengdin frá punkti B að punkti C[br]AC = hliðarlengdin frá punkti A að punkti C
Hvers vegna er flatarmálið(area) alltaf það sama þrátt fyrir að hliðarlengdirnar breytast?
Hvað er það sem skiptir máli þegar við reiknum flatarmál þríhyrnings?
Hvernig reiknum við flatarmál þríhyrnings?
Formúlan fyrir flatarmál þríhyrnings er: grunnlína [math]\cdot[/math] hæð [math]\div[/math] 2.
Close

Information: Þríhyrningur - verkefni 1