Ef vinnublað eða bók er opin þá geturðu smellt á punktana þrjá efst í hægra horninu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/41/Icon-menu.svg/16px-Icon-menu.svg.png[/img]og fundið þar deili-táknið [img width=20,height=20]https://lh3.googleusercontent.com/0DEchxs5mgzcNCuodD9lah11gLTDnUwrCX4SO3k0-mm5i5fTMh7pwhpFlGhwzaRduVNxVfG9489ck-um0gu54gTnK3KnkcVpgsSy6UdpDqNYPIVNjatRj8lCcgtX4lYFCc9wWTTa[/img] . Við það að smella á þetta tákn þá opnast gluggi og þar er hægt að velja úr eftirfarandi möguleikum:[br][list][*]Fá hlekk til að deila.[/*][*]Veldu eða búðu til hóp sem þú vilt deila þesari bók með.[/*][*]Deildu gegnum önnur verkfæri (OneNote, Google Classroom).[/*][*]Deildu á [i]GeoGebra síðuna þína [/i]með skýringum.[br][/*][/list]
Þennan hlekk geta öll notað til að opna það vinnublað eða bók sem þú vilt deila.[br][br]Ef þú vilt, þá er mögulegt að leyfa öðrum að breyta og aðlaga það sem þú býrð til.[br]
Búðu til nýjan hóp ([i]New Group)[/i] eða veldu hóp sem er nú þegar tilbúinn ([i]Existing Group) [/i]og þú vilt deila þínu námsefni með. [br]Með því að smella á deili-hnappinn ([i]Share) [/i]og velja hóp þá geturðu sett inn færslu í þann hóp með hlekk á námsefnið.[br][br]Til eru leiðbeiningar á ensku ([url=https://www.geogebra.org/m/rQrbooeq][i]GeoGebra Groups [/i][/url][url=https://www.geogebra.org/m/rQrbooeq]tutorial[/url] ) um hópa[i].[/i]
[left]Hnappar sem hægt er að velja um:[/left][list][*][icon]https://www.geogebra.org/images/general/big/icon-google-classroom-hover.png[/icon] Google Classroom: Ef þú notar Google Classroom þá geturðu tengt inn í það.[br][br][/*][*][icon]https://tube.geogebra.org/images/onenote_32.png[/icon] OneNote: Ef þú notar OneNote þá færðu hlekk til að tengja inn í það.[/*][/list]
Prófaðu að deila á [i]GeoGebra síðuna [/i]þína (Timeline). [br]Auk hlekks á námsefnið geturðu bætt við lýsingu ef vill.[br][br]Aðrir notendur sem fylgjast með þínum uppfærslum fá tilkynningu á Fréttaveituna sína (Newsfeed).
til að vinna saman við að útbúa námsefni og bækur þá er sniðugt að deila því með réttindum til breytinga.[br][br]Opnaðu síðu um nákvæmar stillingar ([i]Details) [/i]og veldu stillingar á aðgengi ([i]Access Settings). [br][/i]Þar er líka hægt að breyta sýnileika og fá skoðunar-hlekk.[br][br]Til að veita öðrum réttindi til að breyta námsefninu þarf að velja hnapp merktan ([i]Editing link) [/i]og fá þannig hlekk sem hægt er að deila með þeim sem vilja breyta. [br][br]Annar möguleiki er að bæta einum eða fleiri notendum við sem þú þekkir notendanöfnin eða netföngin (sem þau hafa tengt við sinn [i]GeoGebra[/i] aðgang) og velja síðan [i]Bæta við notendum[/i] ( [i]Add users[/i]). Síðan velur þú í hlutverk þeirra eftir því hversu mikil réttindi þú vilt að þau fái[i] Eigandi, Getur breytt, Getur skoðað [/i]( [i]Owner, Can edit [/i]or [i]Can view) [/i]úr fellivalmyndinni fyrir hvern þann sem þú bætir við.[br][br][b]Athugaðu: [/b]Ef þú bætir notanda við námsefnið þitt og viðkomandi má breyta eða skoða námsefnið þá mun það sjást á síðu viðkomandi notanda undir [i]Námsefni (RESOURCES)[/i] en hjá þér mun það birtast undir [i]Mitt námsefni (MINE)[/i][br][br]Með ruslatunnu-tákninu [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/8/8c/Menu-edit-delete.svg/16px-Menu-edit-delete.svg.png[/img] er auðvelt að breyta réttindum annarra um að breyta námsefni frá þér.