Smáforritin í GeoGebru

Hægt er að velja milli mismunandi sýnar eða hams þegar unnið er með forritið GeoGebra (t.d., [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/40/Menu_view_algebra.svg/16px-Menu_view_algebra.svg.png[/img] [i]Teikning[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/c/c8/Menu_view_graphics.svg/16px-Menu_view_graphics.svg.png[/img] [i]Rúmfræði[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/7/73/Menu_view_spreadsheet.svg/16px-Menu_view_spreadsheet.svg.png[/img] [i]Töflureikni[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/4/47/Menu_view_cas.svg/16px-Menu_view_cas.svg.png[/img] [i]Táknsýn (CAS táknreiknivél)[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/b/bb/Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg/16px-Perspectives_algebra_3Dgraphics.svg.png[/img] [i]3D teiknigluggi (þrívíddarrúmfræði)[/i], [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/6/6d/Menu_view_probability.svg/16px-Menu_view_probability.svg.png[/img] [i]Líkindareikning [/i]og [i]Próf[/i]). Sérhver þessarar sýnar eða hams [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/a/a7/Menu-perspectives.svg/16px-Menu-perspectives.svg.png[/img] sýnir þá glugga og þær verkfærakistur sem skipta máli fyrir viðkomandi viðfangsefni stærðfræðinnar.
[img]https://wiki.geogebra.org/uploads/a/a4/Mathapps.PNG[/img]
Veldu sýn/ham
Skipta má yfir í aðra sýn eða ham hvenær sem er með því að velja hnappinn efst til hægri [img]https://wiki.geogebra.org/uploads/thumb/f/f6/Menu-button-open-menu.svg/16px-Menu-button-open-menu.svg.png[/img] [i]Aðalvalmynd[/i] og velja þá sýn eða þann ham ([i]Math App[/i]) sem best hentar hverju sinni.
Close

Information: Smáforritin í GeoGebru