[b]Ferstrendingurinn hér fyrir neðan er búinn til úr einingakubbum. Einingakubbar hafa hliðarlendina 1 cm.[br][br]Gefðu þér nokkrar mínútur til að skoða ferstrendinginn og fikta í rennistikunum. Taktu eftir hvernig ferstrendingurinn tekur breytingum. [br][br]Hreyfðu einnig til rennistikurnar "filling" , "create net" og "options" og veittu því athygli hvað gerist með ferstrendinginn. [/b]
Hve margir ferningar eru í 1 [color=#ff00ff][b]bleikum fleti[/b][/color]? [br]Hve margir ferningar eru í 1 [b][color=#bf9000]gulum fleti[/color][/b]? [br]Hve margir ferningar eru í 1 [b]hvítum fleti[/b]?
Notaðu svarið þitt við spurningu 1 til að skoða hvert er flatarmál allra flatanna samanlagt = yfirborðsflatarmál ferstrendingsins. Hvað þarf marga ferninga til að þekja allt yfirborðið?
94 cm[sup]2[br][br][/sup]eða 94 ferninga
Hve margir ferningar eru í 1 [color=#ff00ff][b]bleikum fleti[/b][/color]? [br]Hve margir ferningar eru í 1 [b][color=#bf9000]gulum fleti[/color][/b]? [br]Hve margir ferningar eru í 1 [b]hvítum fleti[/b]?
Notaðu svarið þitt við spurningu 3 til að skoða hvert er flatarmál allra flatanna samanlagt = yfirborðsflatarmál ferstrendingsins. Hvað þarf marga ferninga til að þekja allt yfirborðið?
158 cm[sup]2[br][br][/sup]eða 158 ferninga
Lýstu því með eigin orðum hvernig finna má yfirborðsflatarmál ferstrendinga.
Settu saman formúlu fyrir yfirborðsflatarmál ferstrendings með því að nýta þér formúlu fyrir flatarmál hvers flatar fyrir sig.