Línuleg föll – Hnitapör

Badmintonklúbburinn
Badmintonklúbburinn tekur [b]innritunargjald 400 kr.[/b] og [b]200 kr. á klukkustund[/b] fyrir að leigja völlinn.
Skrifaðu jöfnuna:
Notaðu punktatól til að merkja þrjá punkta á línunni, t.d. (1, 600), (3, 1000), (5, 1400).[br]Hvað merkir punkturinn (3, 1000) í raun?
Hvernig sést á línunni að kostnaður hækkar jafnt með tíma?
Í ræktinni
Maja byrjar að lyfta [b]5 kg[/b] og bætir við [b]1 kg á dag[/b].
Skrifaðu jöfnuna:
Settu punktana (0, 5), (3, 8) og (7, 12) á grafið. Hvað merkir punkturinn (3, 8)?
Hvernig breytist línan ef hún myndi bæta við 2 kg á dag?
Skrifaðu svo nýja jöfnu ef Maja bætir við 2 kg á dag:
Hvernig er nýja línan öðruvísi en sú fyrri? Hvernig sérðu á grafi að hún styrkist hraðar í nýju jöfnunni?
Dróninn
Dróni byrjar í [b]12 metra hæð[/b] og lækkar um [b]2 metra á sekúndu[/b] þegar hann lendir.[br][br]
Skrifaðu jöfnuna:
Finndu hnitapörin (0, 12), (3, 6) og (6, 0). b) Hvað segir punkturinn (6, 0) okkur?
Hvað myndi breytast ef dróninn færi niður um 3 m á sekúndu í stað 2 m?
Skrifaðu svo nýja jöfnu:
Listakonan og myndirnar
Listakonan Lína málar myndir og litlar fígúrur sem hún selur á markaði.[br][br]Hún byrjar með [b]2 tilbúnar myndir[/b] og bætir við [b]3 nýjum hlutum á viku[/b] (myndir eða fígúrur).[br][br]Við viljum sjá hvernig fjöldi hluta sem hún getur selt breytist með tíma.
Skrifaðu jöfnuna:
[*]Finndu nokkur hnitapör á línunni, t.d. (0, 2), (2, 8), (4, 14). a) Hvað merkir punkturinn (2, 8) í fyrri jöfnunni?[br][br][/*][br][*][br][/*]
[*]Eftir 1 ár, hversu marga hluti getur hún selt?[br][/*][*][br][/*]
Sluiten

Informatie: Línuleg föll – Hnitapör