Staðfestið alltaf smíði nýs hlutar í [i]Inntaksreit Algebruglugga [/i]með því að smella á [i]Enter[/i] takkann.
[code]Skrifið nafn =[/code] í [i]Inntaksreit Algebruglugga[/i]framan við algebruinnslátt til að nefna nýja hluti.[br][u]Dæmi[/u]: [code]P = (3, 2)[/code] býr til punktinn [i]P[/i].
Gefa má margföldun til kynna með því að nota stjörnu eða með bili milli þátta.[br][u]Dæmi[/u]: Skrifið [code]a * x[/code] eða [code]a x[/code] til að margfalda.
[b]GeoGebra er viðkvæm fyrir hástöfum/lágstöfum![/b] .[br][br][u]T.d.[/u]:[br][list][*]Punktar eru nefndir með stórum staf.[br][u]Dæmi[/u]: [code]A = (1, 2)[/code][br][/*][*]Vigrar eru nefndir með litlum staf.[br][u]Dæmi[/u]: [code]v = (1, 3)[/code][br][/*][*]Línustrik, línur, hringir og föoll ... eru alltaf nefnd með lágstöfum.[br][u]Dæmi[/u]: hringur [code]c: (x – 2)^2 + (y – 1)^2 = 16[/code][br][/*][*]Breytan [i]x[/i] í falli og [i]x[/i] og [i]y[/i] í jöfnu keilusniða þurfa að vera í lágstöfum.[br][u]Example[/u]: [code]f(x) = 3*x + 2[/code][br][/*][/list]
Ef þú vilt nota hlut í algebruskipun eða skilgreiningu þarft þú að búa til hlutinn fyrst áður en þú notar nafn hans í inslætti.[br][br][u]ATH[/u]: Ef þú notar nýjar breytur í innslætti mun GeoGebra bjóðast til að búa til rennistikur fyrir viðkomandi breytur.[br][u]Examples[/u]:[list][*]Innslátturinn [code]y = m x + b[/code] teiknar línu þar sem breyturnar eru stuðlarnir [i]m [/i]og [i]b [/i](annað hvort. tala eða rennistika). [br][br][/*][*]Innslátturinn/skipunin [code]Lína(A, B)[/code] gerir línu gegnum skilgreindu punktana [i]A[/i] og [i]B[/i].[/*][/list]
Ekki sleppa því að lesa skilaboð sem fylgja þegar villur koma upp. Villuskilaboð gagnast oft til að[br]gefa ábendingar um úrbætur þegar þið lendið í vandræðum!