Flatarmál samsíðungs

Leiðbeiningar:
Í smáforritinu hér fyrir neðan, notaðu fylla reglustikuna til þess að samsíðungurinn verði nógu ljós þannig að þú sjáir hvíta hnitanetið í gegnum hann. (Ekki ýta á neitt annað strax!) [br][br]Eftir að þú ert búin/n að aðlaga fylla reglustikuna, reyndu þá að telja hversu margir kassar eru inní samsíðungnum. [br]Passaðu þig að telja líka þá sem eru ekki heilir! Gefðu góða ágiskun í spurninga boxið hér fyrir neðan.[br]Að því loknu svarið þá spurningunum fyrir neðan smáforritið.
Hversu marga ferninga (fermetra) sérðu í samsíðungnum hér fyrir neðan?
Renndu "Hreyfðu mig!" reglustikunni núna. Fylgstu vel með því sem gerist. Hvaða form sérðu núna?
Hvernig er flatarmál þessa forms í samanburði við flatarmál samsíðungsins? Hvernig veistu það?
Hversu marga ferninga telur þú núna í nýja forminu sem myndaðist? Hversu margir ferningar voru í samsíðunginum? [br]
Lýstu því hvernig þú reiknar flatarmál samsíðungs.
Verkefni fengið af: [url=https://www.geogebra.org/m/D8rjsGzF]https://www.geogebra.org/m/D8rjsGzF[br][br][/url]Höfundur: [url=https://www.geogebra.org/u/tbrzezinski]Tim Brzezinski[/url]
Cerrar

Información: Flatarmál samsíðungs