Hnitagluggi með línustriki

Ein brekkan á mynd 1 hefur halla sem sker sig frá hinum brekkunum. Hvaða brekka er það? Teiknið hana í gluggann hér að neðan.
Af hverju er þessi halli frábrugðin hinum? Útskýrið
Farið aftur í verkefni 1 (Task) 1 og finnið hallatölur fyrir línustrikin í á mynd 2.
Nú eru tvær brekkur frábrugðnar hinum. Hvaða, tvær brekkur skera sig úr? Teiknið þær í gluggann hér að neðan.
Hvernig eru þessir hallar frábrugðin hinum? Útskýrið
Farið einu sinni enn í verkefni 1 (Task) 1 og finnið hallatölur fyrir línustrikin í á mynd 3.
Athuganir ykkar ættu að hafa leitt í ljós að línur geta haft 4 mismunandi gerðir af halla. Teiknið eitt strik af hverri gerð.
Hvað er það sem skilgreinir línustrik með halla af gerð 1.
Hvað er það sem skilgreinir línustrik með halla af gerð 2.
Hvað er það sem skilgreinir línustrik með halla af gerð 3.
Hvað er það sem skilgreinir línustrik með halla af gerð 4.
Close

Information: Hnitagluggi með línustriki