GeoGebra Buch: Verkefnahefti í GeoGebru

Samantekt verkefna fyrir Framhaldsskóla skipt niður eftir þrepum. Verkefnin eru notuð í kennslu í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ og tekin saman af Valgarði Má Jakobssyni stærðfræðikennara þar. Mörg verkefnanna eru þýdd frá öðrum og staðfærð. Notist að vild.

 

Valgarð Már Jakobsson

 
Materialtyp
GeoGebra Buch
Tags
fmos  geogebra  stærðfræðiverkefni  íslenska 
Zielgruppe (Alter)
14 – 19+
Sprache
Icelandic / Íslenska‎
 
 
 
© 2025 International GeoGebra Institute