Copy of Hornaföll af (180 gráðum -u)

Þetta smáforrit teiknar hvaða hornastærð u sem er auk þess sem það teiknar annað horn sem er 180 gráður mínus u. Notaðu myndina til þess að átta þig á því hvaða tengsl eru á milli hornafallanna hvað þessi tvö horn varðar.

 

Davíð Líneyjarson

 
Resource Type
Activity
Tags
Target Group (Age)
16 – 19+
Language
Icelandic / Íslenska‎
 
 
 
© 2025 International GeoGebra Institute