Umræðuverkefni - Form og litir - Án snúnings

Nemendur fá form af mismunandi gerð, stærð og lit. Þau búa til reglu og draga öll form sem uppfylla regluna upp fyrir láréttu línuna. Félagar giska á regluna og kennari/kennarar stýra umræðu um reglurnar. Í þessari einfölduðu útgáfu geta nemendur ekki snúið marghyrningunum.

 

Bjarnheiður Kristinsdóttir

 
Resource Type
Activity
Tags
class  game  litir  logic  plane-figures  polygons  rök  rúmfræði  stig  yngsta 
Target Group (Age)
3 – 15
Language
Icelandic / Íslenska‎
 
 
 
© 2024 International GeoGebra Institute