Libro GeoGebra: Þrívíddarprentun með GeoGebru

Smíðaðu þrívíða hluti í GeoGebru og prentaðu þá út í þrívíddarprentara. Þetta kennsluhefti leiðir þig skref fyrir skref og sýnir hvernig flytja má þrívíða hluti sem þú teiknar í [url=https://www.geogebra.org/3d]GeoGebra 3D Graphing app[/url] smáforritinu yfir í skjal á STL formi sem prenta má beint úr þrívíddarprentara.

 

Bea Kristinsdóttir

 
Tipo di risorsa
Libro GeoGebra
Tag
3d  prentun  solids  tutorial  þrívíddarprentun  þrívíddarrúmfræði 
Gruppo di riferimento (età)
11 – 19+
Lingua
Icelandic / Íslenska‎
 
 
 
© 2025 International GeoGebra Institute