Graf sínusbylgu

Þetta forrit er notað til þess að teikna hreina sínusbylgju. Hægt er að stilla fastana a, b,c og h en þeir hafa allir ólík áhrif á ferilinn. Fastinn a er útslag bylgjunnar, b er notað til þess að ákvarða lotulengdina, h er notað fyrir lárétta hliðrun en c er notað fyrir lóðrétta hliðrun.

 

Gunnar Björn Björnsson

 
Resource Type
Activity
Tags
sin  wave 
Target Group (Age)
16 – 19+
Language
Icelandic / Íslenska‎
 
 
GeoGebra version
5.0
Views
1965
Contact author of resource
 
 
© 2025 International GeoGebra Institute